Skólaspeki

Skólaspeki (úr latínu scholasticus, sem þýðir „það sem tilheyrir skóla“) var hefð í miðaldaheimspeki sem skaut rótum í háskólum miðalda um 1100 – 1500.

[edit]
Skólaspeki
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans

Skólaspekin reyndi upphaflega að sætta heimspeki fornaldar og kristna guðfræði. Hún var öðrum þræði aðferðafræði sem byggði á rökfræðiritum Aristótelesar, sem Boethius hafði þýtt yfir á latínu. Aðferðum skólaspekinnar var oftast beitt til þess að finna svar við spurningum eða komast hjá mótsögnum, bæði í guðfræði og heimspeki.

Mikilvægir skólaspekingar

  • Snemmskólaspeki (10001250):
    • Anselm
    • Pierre Abélard
    • Solomon Ibn Gabirol
    • Peter Lombard
    • Gilbert de la Porrée
  • Skólaspeki hámiðalda (12501350):
    • Robert Grosseteste
    • Roger Bacon
    • Albertus Magnus
    • Tómas frá Akvínó
    • Boetius frá Dakíu
    • Duns Scotus
    • Radulphus Brito
    • Vilhjálmur af Ockham
    • Jean Buridan
    • Nicolas Oresme
    • Marsilius frá Padúa
  • Síðskólaspeki (13501650):
    • Gregoríus frá Rimini
    • Francisco de Vitoria
    • Francisco Suarez
    • Leonardus Lessius
Skólaspeki   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11001500AristótelesBoethiusFornaldarheimspekiGuðfræðiHeimspekiHáskóliKristniLatínaMiðaldaheimspekiMiðaldirMótsögnRökfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Friðrik DórStella í orlofiKóngsbænadagurSkordýrEyjafjallajökullSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Jón EspólínLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisBjarkey GunnarsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Guðrún AspelundListi yfir skammstafanir í íslenskuJónas HallgrímssonAndrés ÖndÓlympíuleikarnirHringtorgMaríuerlaÁgústa Eva ErlendsdóttirWolfgang Amadeus MozartEnglar alheimsins (kvikmynd)FáskrúðsfjörðurEgill EðvarðssonHéðinn SteingrímssonForseti ÍslandsAgnes MagnúsdóttirGamelanSkuldabréfStigbreytingKristrún FrostadóttirErpur EyvindarsonAlþingiskosningar 20092020EinmánuðurKnattspyrnufélagið VíðirMaðurSeldalurJón Baldvin HannibalssonListi yfir íslenskar kvikmyndirHermann HreiðarssonRómverskir tölustafirE-efniGóaEgill Skalla-Grímsson1. maíListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiJeff Who?Knattspyrnufélagið HaukarEiður Smári GuðjohnsenFnjóskadalurSvartahafBjörgólfur Thor BjörgólfssonArnaldur IndriðasonTaívanTyrkjarániðÞóra FriðriksdóttirHeilkjörnungarSýslur ÍslandsBrennu-Njáls sagaDóri DNAÞrymskviðaSkjaldarmerki ÍslandsBreiðholtEiríkur Ingi JóhannssonRjúpaSagan af DimmalimmHektariNæturvaktinJón GnarrJesúsWikipediaMílanóStúdentauppreisnin í París 1968Fylki BandaríkjannaHafnarfjörðurViðskiptablaðiðPáskarListi yfir íslensk mannanöfn🡆 More