Ratsjá

Ratsjá eða radar er tækni sem notar rafsegulbylgjur til að reikna út fjarlægð, hæð, átt og hraða hluta (hvort sem þeir hreyfast eður ei), til dæmis flugvéla, skipa, ökutækja, veðurfars og svo framvegis.

Orðið radar varð til úr enskri skammstöfun RADAR sem stendur fyrir radio detection and ranging. Þessi skammstöfun var fyrst notuð árið 1941.

Ratsjá
Ratsjárloftnet.

Ratsjárkerfi eru með sendi sem sendir út örbylgjur eða útvarpsbylgjur. Bylgjurnar endurspeglast í viðtakanda sem er yfirleitt á sama stað og sendandi. Enda þótt merkið sem sent er til baka sé veikt getur það verið magnað og sýnt á skjá. Þess vegna getur ratsjá fundið það sem hljóð eða ljós væri of veikt til að finna.

Tilvísanir

Ratsjá   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FlugvélRafsegulgeislunSkipTækniVeðurÖkutæki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Stella í orlofiLína langsokkurParísStýrikerfiTruman CapoteTöluorðSálin hans Jóns míns (hljómsveit)VíetnamstríðiðSongveldiðKleópatra 7.Bjarni Benediktsson (f. 1908)HólmavíkÁbendingarfornafnHTMLHringrás vatnsHækaSeðlabanki ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 1996Gísli á UppsölumHalldór LaxnessUmmálHjartaFramsóknarflokkurinnMatarsódimoew8FæreyjarYrsa SigurðardóttirDiskurJóhann JóhannssonDaniilMynsturBesti flokkurinnSundlaugar og laugar á ÍslandiPýramídiVín (Austurríki)BoðhátturNew York-borgRonja ræningjadóttirSterk sögnAustur-EvrópaForsetakosningar á Íslandi 2012Ævintýri TinnaHrafnFálkiListi yfir kirkjur á ÍslandiEyjafjallajökullListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaAskur YggdrasilsÁrmann JakobssonAuðunn BlöndalBjörgólfur GuðmundssonBæjarstjóri KópavogsListi yfir íslensk skáld og rithöfundaTakmarkað mengiEimreiðarhópurinnKristján EldjárnRaunvextirJónas SigurðssonPétur Einarsson (f. 1940)RagnarökÍslendingasögurBrúðkaupsafmæliHarpa (mánuður)Eiríkur BergmannAlþingiRíkissjóður ÍslandsMeltingarkerfiðForsetakosningar á Íslandi 2024Slow FoodHarry PotterÞjóðleikhúsiðKnattspyrnufélagið VíkingurDjúpalónssandurJoe BidenFreyja🡆 More