Ratsjá

Ratsjá eða radar er tækni sem notar rafsegulbylgjur til að reikna út fjarlægð, hæð, átt og hraða hluta (hvort sem þeir hreyfast eður ei), til dæmis flugvéla, skipa, ökutækja, veðurfars og svo framvegis.

Orðið radar varð til úr enskri skammstöfun RADAR sem stendur fyrir radio detection and ranging. Þessi skammstöfun var fyrst notuð árið 1941.

Ratsjá
Ratsjárloftnet.

Ratsjárkerfi eru með sendi sem sendir út örbylgjur eða útvarpsbylgjur. Bylgjurnar endurspeglast í viðtakanda sem er yfirleitt á sama stað og sendandi. Enda þótt merkið sem sent er til baka sé veikt getur það verið magnað og sýnt á skjá. Þess vegna getur ratsjá fundið það sem hljóð eða ljós væri of veikt til að finna.

Tilvísanir

Ratsjá   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FlugvélRafsegulgeislunSkipTækniVeðurÖkutæki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StigbreytingLandselurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Grísk goðafræðiSvanhildur Hólm ValsdóttirNjáll ÞorgeirssonAserbaísjanOlíaBragfræðiVeikar sagnirÁAusturríki-UngverjalandSagnorðPáskaeyjaPatreksfjörðurÐTíðbeyging sagnaÚkraínaSýslur ÍslandsElly VilhjálmsFálkiGoogleSjávarútvegur á ÍslandiForsætisráðherra ÍslandsNáttúraNoregurKristján Kristjánsson (f. 1956)KöngulærJóhanna SigurðardóttirAkureyri1901Heyr, himna smiðurLögbundnir frídagar á ÍslandiMannakornHjartaIðnbyltinginSeðlabanki ÍslandsBogkrabbiDaði og Gagnamagnið2024Karl SigurbjörnssonSertab ErenerAlfreðTúnfífillSöngvakeppnin 2023ÁrsverkNýja-Sjáland8. maíHalla TómasdóttirIndlandÓlafur Ragnar GrímssonStjörnumerkiSósíalíska sambandslýðveldið JúgóslavíaISO 8601ÞáttunLagarfljótsormurinnFrímúrarareglanÁstþór MagnússonÍslenski hesturinnEgilsstaðirHöfuðborgarsvæðiðKötturGeldingahnappurBolli ÞorleikssonTaylor SwiftGróðurhúsaáhrifEndurnýjanleg orkaStefán Karl StefánssonBorgarfjörður eystriLokiHalldór LaxnessEgyptaland hið fornaTitanicKennimyndYfir (leikur)🡆 More