Daði Og Gagnamagnið

Daði og Gagnamagnið er synthpopphljómsveit sem Daði Freyr Pétursson fer fyrir.

Hljómsveitin tók þátt í Söngvakeppninni árið 2017 með lagið „Hvað með það?“ („Is This Love?“) og lenti í 2. sæti. Aftur reyndi hljómsveitin fyrir sér árið 2020 með lagið „Gagnamagnið“ („Think About Things“) og sigraði keppnina og var ætlunin að halda út til Rotterdam sem fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí 2020. Kórónaveirufaraldurinn kom í veg fyrir það en Daði hlaut þó nokkurt fylgi í óformlegum kosningum og sigraði til að mynda í kosningum í Svíþjóð og Noregi. RÚV valdi hljómsveitina til að taka þátt í keppninni árið 2021 með lagið „10 Years“. Hljómsveitin lenti í 4. sæti í aðalkeppninni.

Meðlimir

  • Daði Freyr Pétursson (söngur og útsetning)
  • Sigrún Birna Pétursdóttir (bakraddir)
  • Hulda Kristín Kolbrúnardóttir (bakraddir)
  • Árný Fjóla Ásmundsdóttir (dansari)
  • Jóhann Sigurður Jóhannsson (dansari)

Fyrrum meðlimir

  • Stefán Hannesson (dansari)

Útgefið efni

Stökur

  • „Hvað með það“ / „Is This Love?“ (2017)
  • „Gagnamagnið“ / „Think About Things“ (2020)
  • „10 Years“ (2021)

Tilvísanir

Daði Og Gagnamagnið   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Daði Og Gagnamagnið MeðlimirDaði Og Gagnamagnið Útgefið efniDaði Og Gagnamagnið TilvísanirDaði Og Gagnamagnið10 YearsCovid-19 faraldurinnDaði Freyr PéturssonRotterdamSynthpoppSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021Söngvakeppni sjónvarpsinsThink About Things

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Adolf HitlerHarpa (mánuður)BarónDýrin í HálsaskógiHellarnir við HelluAusturríkiKylian MbappéOrkuveita ReykjavíkurLykillYrsa SigurðardóttirListi yfir úrslit MORFÍSÞorskastríðinHeimspeki 17. aldarLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisLátra-BjörgAuðunn BlöndalKynþáttahaturGrísk goðafræðiSkógafossGóði dátinn SvejkVesturbær ReykjavíkurSkjaldarmerki ÍslandsHamasBikarkeppni karla í knattspyrnuDjúpalónssandurListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurKríaÞórarinn EldjárnEndurnýjanleg orkaNoregurIssiHollenskaEmil HallfreðssonKvennafrídagurinnÚkraínaTúrbanliljaNjáll ÞorgeirssonSterk sögnNifteindRúmeníaEinar Þorsteinsson (f. 1978)KnattspyrnaSödertäljeRaunvextirSvartidauðiSíderHaförnVísir (dagblað)TjaldurÚrvalsdeild karla í handknattleikJólasveinarnirFinnlandLandnámsöldSeyðisfjörðurLoftskeytastöðin á MelunumBarbie (kvikmynd)Mannshvörf á ÍslandiBæjarins beztu pylsurÍslandsbankiRímListi yfir skammstafanir í íslenskuSongveldiðRisaeðlurC++EldeyAldous Huxley24. aprílTaekwondoSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Seðlabanki ÍslandsJárnSveitarfélög ÍslandsSlow FoodBrúðkaupsafmæli🡆 More