Orðaforði

Orðaforði á við fjölda orða í ákveðnu tungumáli sem einstaklingur notar.

Orðaforði manns stækkar með aldrinum og nýtist í samskiptum og þekkingaröflun. Eitt stærsta viðfangsefnið í að læra annað tungumál er það að læra orðaforðann. Sá hluti orðaforða sem maður notar oftast heitir virkur orðaforði og er borinn saman við óvirkan orðaforða, sem er sá hluti orðaforða sem maður skilur en notar ekki endilega.

Orðið „orðaforði“ getur líka átt við öll orðin sem eru í ákveðnu tungumáli eða á afmörkuðu sviði, til dæmis innan fræðigreinar. Í orðaforða tungumáls eru ýmsir orðflokkar, til dæmis nafnorð, sagnir, lýsingarorð og atviksorð.

Tengt efni

  • Íðorð
Orðaforði   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

OrðSamskiptiTungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jón GnarrHvítasunnudagurStefán Karl StefánssonListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðSnorra-Edda26. aprílBessastaðirTjaldurReykjanesbærStúdentauppreisnin í París 1968Marie AntoinetteIstanbúlEvrópusambandiðMegindlegar rannsóknirGaldurÓslóBreiðdalsvíkPétur Einarsson (f. 1940)UppköstRómverskir tölustafirSauðárkrókurKeila (rúmfræði)ValurAladdín (kvikmynd frá 1992)MæðradagurinnValdimarGuðni Th. JóhannessonEgill ÓlafssonHelga ÞórisdóttirHellisheiðarvirkjunHólavallagarðurRonja ræningjadóttirJón Jónsson (tónlistarmaður)BaldurSjálfstæðisflokkurinnHryggdýrSverrir Þór SverrissonMaríuhöfn (Hálsnesi)SkipSanti CazorlaKarlakórinn HeklaHallgerður HöskuldsdóttirEldgosið við Fagradalsfjall 2021BárðarbungaEgyptalandNafnhátturPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)SjómannadagurinnHættir sagna í íslenskuGunnar HelgasonBjarni Benediktsson (f. 1970)DanmörkSnæfellsjökullEddukvæðiBergþór PálssonE-efniRússlandFáni SvartfjallalandsSaga ÍslandsKnattspyrnufélagið HaukarIkíngutStöng (bær)SvíþjóðPétur EinarssonSpánnGæsalappirÓlafsfjörðurMargit SandemoÞjóðminjasafn ÍslandsMaríuerlaMerik TadrosHáskóli ÍslandsRúmmálDóri DNADagur B. EggertssonStýrikerfiSelfoss🡆 More