Sögn

Sögn er frásögn sem segir frá sögulegum viðburðum og atvikum og bæði sögumaður og áheyrendur upplifa sem raunsanna þótt hún byggist oftast nær á hefðbundnum sagnaminnum.

Kraftaverk og aðrir yfirnáttúrulegir atburðir sem eiga sér stað í sögnum eru þannig settir fram sem eitthvað sem raunverulega á að hafa gerst, ólíkt því sem gerist í ævintýrum. Sögutími sagna er mjög mismunandi. Þannig segja fornsagnir frá atburðum sem gerðust fyrir langa löngu, eins og dýrlingasagnir, sagnir um Artúr konung, William Tell og Hróa Hött, meðan samtímasagnir segja frá nýliðnum atburðum og nafngreindu fólki sem áheyrendur hafa jafnvel þekkt eða þekkja til. Flökkusagnir eru sögur sem ferðast milli staða og breytast eftir nýju samhengi. Dæmi um nútímaflökkusagnir eru sagan um köngulóna í jukkunni og köttinn í örbylgjuofninum, sem eru algengar víða um heim en birtast í ólíkum myndum.

Sögn
Vlad Tepes er dæmi um sögulega persónu sem er viðfangsefni fjölda sagna.
Sögn  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Artúr konungurFrásögnHrói HötturKraftaverkSagaSögutímiWilliam TellÆvintýri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÓslóForsetakosningar á Íslandi 2024Ólafur Grímur BjörnssonSelfossGarðabærÍslenskar mállýskurBreiðholtHeimsmetabók GuinnessJafndægurHalla Hrund LogadóttirIkíngutHvalfjarðargöngBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesKristófer KólumbusGunnar HámundarsonÍslenska sauðkindinStórar tölurHalldór LaxnessSmáríkiMoskvaMynsturHafþyrnirXXX RottweilerhundarStella í orlofiMadeiraeyjarHeklaListi yfir lönd eftir mannfjöldaVopnafjörðurEivør PálsdóttirHeyr, himna smiðurSverrir Þór SverrissonStigbreytingBrennu-Njáls sagaHernám ÍslandsEigindlegar rannsóknirJón Jónsson (tónlistarmaður)Besta deild karlaNorræna tímataliðBarnafossListi yfir íslenskar kvikmyndirUngmennafélagið AftureldingAdolf HitlerIKEAHvalir2020Forsetakosningar á Íslandi 1996Listi yfir morð á Íslandi frá 2000Microsoft WindowsKnattspyrnufélagið HaukarHerra HnetusmjörTröllaskagiJeff Who?RisaeðlurDanmörkHeiðlóaHallgrímskirkjaMarie AntoinetteWolfgang Amadeus MozartMoskvufylkiBreiðdalsvíkSkuldabréfGuðmundar- og GeirfinnsmáliðPatricia HearstHollandSauðárkrókurÓfærufossTikTokTíðbeyging sagnaDagur B. EggertssonUppköstHljómarPétur EinarssonErpur EyvindarsonMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsGeirfuglListi yfir þjóðvegi á ÍslandiSjávarföllSilvía Nótt🡆 More