Latneskt Stafróf

Latneskt stafróf eða latnesk stafgerð sem einnig er stundum nefnt rómverskt stafróf, er algengasta stafróf sem notað er í heiminum.

Í því eru 26 meginbókstafir, en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í Evrópu, Norður- Mið- og Suður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, og í Eyjaálfu.

Latneskt Stafróf
Duenos-áletrunin, elsta dæmi af latneska stafrófinu.

Þegar talað er um nútíma latneskt stafróf á það við eftirfarandi stafaröð:

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z

Upprunalega samanstóð latneska stafrófið af eftirfarandi 21 bókstaf í þessari röð:

A B C D E F Z H I K L M N O P Q R S T V X
a b c d e f z h i k l m n o p q r s t v x

Gríski bókstafurinn gamma varð að C í latnesku letri, en sá stafur táknaði bæði /g/ og /k/. Síðar var G notað til að tákna /g/ og C notað fyrir /k/. Bókstafurinn K var sjaldan notaður og jafngilti bókstafnum C. Einnig voru bókstafir Y og Z teknir í notkun í latnesku til að skrifa tökuorð úr grísku. Þegar leið fram á miðaldir innihélt latneska stafrófið eftirfarandi 23 bókstafi:

A B C D E F G H I K L M N O P Q R S T V X Y Z

Voru þeir kallaðir:
ā [[aː]], bē [[beː]], cē [[keː]], dē [[deː]], ē [[eː]], ef [[ɛf]], gē [[geː]], hā [[haː]], ī [[iː]], kā [[kaː]], el [[ɛl]], em [[ɛm]], en [[ɛn]], ō [[oː]], pē [[peː]], qū [[kuː]], er [[ɛr]], es [[ɛs]], tē [[teː]], ū [[uː]], ex [[ɛks]], ī Graeca [[iː 'graɪka]], zēta [['zeːta]]

Enn seinna á miðöldum var bókstafurinn W tekinn upp til að tákna hljóð frá germönskum tungumálum (upprunalega var W samansett úr tveimur V) sem voru ekki til í latínu.

Tengt efni

Tags:

Afríka sunnan SaharaBókstafurEvrópaEyjaálfaMið-AmeríkaNorður-AmeríkaStafrófSuður-Ameríka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SnæfellsjökullHarpa (mánuður)Bæjarins beztu pylsurJansenismiÞorgrímur ÞráinssonÞórunn Elfa MagnúsdóttirStýrikerfiSveitarfélög ÍslandsSnorri MássonLandsbankinnAri EldjárnÞróunarkenning DarwinsFullveldiÁlftÓðinnEgill Skalla-GrímssonÁsdís Rán GunnarsdóttirSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4SvartidauðiBrennu-Njáls sagaDaði Freyr PéturssonBretlandFaðir vorHellarnir við HelluEggert ÓlafssonFyrri heimsstyrjöldinPatricia HearstBríet BjarnhéðinsdóttirÍslenski hesturinnMaíApríkósaGrindavíkVaranleg gagnaskipanFacebookBubbi MorthensHernám ÍslandsSkólakerfið á ÍslandiFortniteSigrún EldjárnFreyjaAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarKristniJóhann JóhannssonGreinirCharles DarwinElly VilhjálmsGrafarvogurJóhann G. JóhannssonStefán HilmarssonWayback MachineListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSvissLaufey Lín JónsdóttirBrúttó, nettó og taraBikarkeppni karla í knattspyrnuAlmenna persónuverndarreglugerðinIcesaveFallorðBloggPylsaOrkumálastjóriSmáríkiListi yfir úrslit MORFÍSMohamed SalahSpænska veikinCristiano RonaldoJónas HallgrímssonSan FranciscoListi yfir íslenska sjónvarpsþættiRjúpaHrafnGóði dátinn SvejkÍslenskaIndónesíaÞorskastríðin🡆 More