Kenneth Dover

Sir Kenneth James Dover (11.

mars">11. mars 19207. mars 2010) var breskur fornfræðingur. Hann fæddist í London og hlaut menntun sína við St Paul's School. Síðar las hann fornfræði við Balliol College í Oxford. Í seinni heimsstyrjöldinni gegndi hann herþjónustu í stórskotaliði en sneri aftur til Oxford að stríðinu loknu og varð félagi og kennari við Balliol college árið 1948. Árið 1955 var hann skipaður prófessor í grísku við St Andrews háskóla.

Dover varð forseti Corpus Christi College, Oxford árið 1976 og gegndi þeirri stöðu í tíu ár. Á níunda áratug 20. aldar kenndi hann við Cornell University og Stanford University. Árið 1978 var hann kosinn forseti bresku akademíunnar en hann hefur verið meðlimur hennar síðan 1966. Hann var aðlaður árið 1976 fyrir framlag sitt til fornfræðinnar.

Honum voru veittar heiðursdoktorsnafnbætur við ýmsa háskóla, meðal annarra Oxford-háskóla, háskólann í St Andrews, Birmingham-háskóla, Bristol-háskóla, Lundúnaháskóla, Durham-háskóla, Liverpool-háskóla og Oglethorpe-háskóla.

Dover var þekktur fyrir áhuga sinn á fuglaskoðun.

Helstu ritverk

Bækur

Ritstýrðar útgáfur

  • Aristophanes, Clouds (2003).
  • Thucydides, Book VI (2001).
  • Theocritus, Select Poems (1992).
  • Plato, Symposium (1980).

Tenglar

Kenneth Dover   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Kenneth Dover Helstu ritverkKenneth Dover TenglarKenneth Dover11. mars19201948195520107. marsBretlandFornfræðingurForngrískaLondonOxford-háskóliPrófessorSeinni heimsstyrjöldin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðvegur 1Adolf HitlerVöluspáLaosKristján 9.AfstæðishyggjaAuðunn rauðiEvraEigindlegar rannsóknirJón GunnarssonH.C. AndersenHeimsmeistari (skák)EnglandFjölnotendanetleikurKynseginLandnámabókTyrklandBrúðkaupsafmæliListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiLeiðtogafundurinn í HöfðaTíðbeyging sagnaJúgóslavíaÁsynjurValéry Giscard d'EstaingWSódóma ReykjavíkKókaínÝsaSilungurHellissandurIcelandairSankti PétursborgTundurduflSérsveit ríkislögreglustjóraÍslandsmót karla í íshokkíSamgöngurVilmundur GylfasonÞriðji geirinnÍslenskar mállýskurTívolíið í KaupmannahöfnFyrsta málfræðiritgerðin2005GervigreindSiglufjörðurUppistandÚranusListi yfir íslenska sjónvarpsþættiListi yfir íslensk millinöfnEþíópíaÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliMúsíktilraunirSagnmyndirJanryBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)BerklarAusturríkiÞrymskviðaEgill Skalla-GrímssonVestmannaeyjarLangreyðurPizzaSukarnoHættir sagnaMollHlaupárKartaflaAlþingiskosningarJón Atli BenediktssonVestur-SkaftafellssýslaListÍsraelSameinuðu þjóðirnarFreyr29. marsRio de JaneiroRómaveldi🡆 More