Gufuvél

Gufuvél er vél sem notast við yfirþrýsting á gasi, yfirleitt vatnsgufu, til að þenja út ákveðið rúmmál og er hreyfing á því rúmmáli síðan notað til að framkvæma einhverja vinnu, t.d.

að knýja túrbínu til framleiðslu á rafmagni.

Gufuvél
Gufuvél frá 1867

Uppruni

Gufuvél 
Eimsnælda Herons

Elstu minjar um gufuvél eru frá 1. öld í Egyptalandi þar sem Heron frá Alexandríu bjó til eimsnældu sem sneri öxli lítils snúningshjóls. Eimsnælda hans var hol málmkúla með tveimur stútum og var föst við snúningslegur. Snúningslegurnar voru fastar við íholar pípur sem lágu ofan í vatnsketil sem var lokaður. Undir honum var kveiktur eldur og þegar vatnið fór að sjóða þrýstist gufan upp í eimsnælduna sem við það tók að snúast.

Ekki varð frekari þróun á gufuvélinni þangað til á 16. öld þegar Taqi al-Din, arabískur heimspekingur, verkfræðingur og stjörnufræðingur í Egyptalandi bjó til gufuvél sem sneri steikarteini.

James Watt betrumbætti gufuvélina, en er stundum ranglega sagður hafa fundið hana upp. Upphaf iðnbyltingar er oft sögð markast af gufuvél Watts.

Gufuvél 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Gufuvél   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GasRúmmálVatnVél

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Verg landsframleiðslaListi yfir risaeðlurMerki ReykjavíkurborgarValdimarSvartfuglarStefán Karl StefánssonFáskrúðsfjörðurSveitarfélagið ÁrborgMerik Tadros1918Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirÆgishjálmurÚlfarsfellFíllÍslenskaRagnar loðbrókPylsaMorðin á SjöundáSigríður Hrund PétursdóttirLuigi FactaMílanóFjaðureikAlfræðiritNíðhöggurTékklandSauðárkrókurKarlsbrúin (Prag)VopnafjarðarhreppurSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSkotlandKörfuknattleikurGísla saga SúrssonarSvartahafSmáralindThe Moody BluesForsetakosningar á Íslandi 1980Dísella LárusdóttirHjálpEsjaÍslenska kvótakerfiðMargit SandemoSnæfellsnesNeskaupstaðurListi yfir íslenskar kvikmyndirJakob Frímann MagnússonAlþingiKartaflaHandknattleiksfélag KópavogsMynsturRisaeðlurReykjavíkHalla Hrund LogadóttirSkaftáreldarUngfrú ÍslandJesúsAlþingiskosningar 2009Björk GuðmundsdóttirHákarlÓfærðÍsland Got TalentPétur EinarssonNæturvaktinMagnús EiríkssonPúðursykurAndrés ÖndAaron MotenFyrsti vetrardagurIKEAPersóna (málfræði)g5c8yVorOkListi yfir íslensk póstnúmer🡆 More