Thomas Newcomen

Thomas Newcomen var enskur uppfinningamaður þekktur fyrir uppfinningu sína, Newcomen-gufuvélina.

Gufuvélar voru upphaflega smíðaðar til þess að dæla vatni úr námum þegar iðnbyltingin átti sér stað. Er þeirra frægust gufuvél James Watt, en hún var endurbót á vél Thomas Newcomen. Fólst endurbótin í að láta kælingu gufunnar, sem olli þeim undirþrýstingi sem knúði vélina, eiga sér stað í sér hólfi, sem ekki þyrfti að hita aftur áður en það var aftur fyllt gufu. Voru þessar vélar iðulega settar í mynni kolanáma, og gengu þær þar fyrir afgangskolum. Að auki smíðaði James Watt tveggja strokka gufuvél, sem gat valdið snúningshreyfingu. Greiddi það nýtingu hennar leið á fleiri sviðum, til dæmis í verksmiðjum.

Thomas Newcomen
Hreyfimynd sem útskýrir hvernig gufuvél Newcomens virkar.
  Gufa
  Vatn
  Opinn ventill
  Lokaður ventill

Tags:

EnglandGufuvélIðnbyltinginJames WattUppfinningamaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LouisianaAuschwitzBerlínarmúrinnHéðinn SteingrímssonÍsöldÞingbundin konungsstjórnBjörgólfur Thor BjörgólfssonForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824SkuldabréfKennimyndTilvísunarfornafnSamfylkinginJólasveinarnirParísarsamkomulagiðMannslíkaminnBarbie (kvikmynd)FjárhættuspilHeimspeki 17. aldarSjómílaGuðlaugur ÞorvaldssonBaldur ÞórhallssonÝsaLatibærAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarEyjafjörðurSumardagurinn fyrstiHækaSveppirBrennu-Njáls sagaReykjavíkKristniForsetakosningar á Íslandi 2012UmmálTíðbeyging sagnaÞunglyndislyfRóteindTjaldurSöngvakeppnin 2024ÚkraínaIngimar EydalKaupmannahöfnFimleikafélag HafnarfjarðarVík í MýrdalStefán HilmarssonHöfuðborgarsvæðiðEiður Smári GuðjohnsenBerserkjasveppurForsetakosningar á Íslandi 2016JarðgasHallgerður HöskuldsdóttirGunnar HámundarsonKatrín JakobsdóttirWayback MachineVín (Austurríki)Rómverskir tölustafirKvennafrídagurinnLakagígarMarie AntoinetteHalla Hrund LogadóttirÓmar RagnarssonJesúsListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaTrúarbrögðHeiðarbyggðinNjáll ÞorgeirssonVatnajökullSveinn BjörnssonHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)Seðlabanki ÍslandsMeistarinn og MargarítaMynsturFelix BergssonME-sjúkdómurÓlafur Karl FinsenJósef Stalín🡆 More