Gas

Gas eða lofttegund er efnishamur, sem einkennist af frjálsum frumeindum og sameindum, sem leitast við að fylla geyma, sem þau eru í.

Loft er mikilvægasta gasblanda á jörðinni. Rafgas er efnishamur, sem einkum samanstendur af jónum. Sumt gas hegðar sér líkt og vökvar, en mynda ekkert skýrt yfirborð. Gas er mjög háð hita og þrýstingi og kjörgas er algengasta líkan af gasi sem notað er til að reikna breytingar í hita, þrýstingi eða þéttleika. Vatnsgufa er lofttegund. Þegar vatn sýður hættir hiti vatnsins að aukast og helst stöðugur í 100 °C. Við hamskiptin verður vatnið að vatnsgufu.

Gas
Andrúmsloft jarðar er myndað úr mörgum lofttegundum.
Gas  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EfnishamurEðlismassiFrumeindHitiJón (efnafræði)JörðinKjörgasLoftRafgasSameindVökviYfirborðÞrýstingur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁstralíaForsetakosningar á Íslandi 2016Þórarinn EldjárnKúrdarEllen KristjánsdóttirNorðurálForsetakosningar í BandaríkjunumNafnhátturSkógafossFlámæliNew York-borgTaekwondoRisaeðlurEiríkur Ingi JóhannssonSveitarfélagið ÁrborgÞunglyndislyfHalldór LaxnessÞjórsárdalurSigurjón KjartanssonGísli á UppsölumGylfi Þór SigurðssonMars (reikistjarna)LjóðstafirWikiSpánnHallgrímskirkjaTékklandOkkarínaListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurRauðsokkahreyfinginGuðlaugur ÞorvaldssonUmmálÁramótaskaup 2016LeviathanHáhyrningurHalla TómasdóttirVatnsdeigRíkissjóður ÍslandsTyggigúmmíLandsbankinnMeistarinn og MargarítaSterk beygingPurpuriMeltingarkerfiðEl NiñoHerra HnetusmjörGvamFaðir vorKári StefánssonEmil HallfreðssonHöfrungarÍbúar á ÍslandiHáskóli ÍslandsÍsafjörðurKristján EldjárnIMovieStjórnarráð ÍslandsElliðavatnAlþingiskosningarFylki BandaríkjannaHólar í HjaltadalXboxLundiLykillForsetakosningar á Íslandi 2024Bjarkey GunnarsdóttirEvrópusambandiðÍslenskt mannanafnKnattspyrnaHljómskálagarðurinnFjallagórillaÍslenski hesturinnBankahrunið á ÍslandiÍslenskir stjórnmálaflokkarAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Jóhann JóhannssonHarry PotterDróni🡆 More