Flugvél

Flugvél er loftfar sem er þyngra en loft.

Sem dæmi teljast fis, svifflugur, tvíþekjur, þyrlur og þotur til flugvéla en hvorki loftbelgir né loftskip. Flugvél er farartæki sem flýgur og er knúin af hreyflum. Vængirnir á flugvélum gegna því hlutverki að halda flugvélinni á lofti. Í flugtaki eru notaðir blaktar (flaps) til þess að lyfta henni frá jörðu þannig að vindurinn stefni upp og mótstaða myndist undir vængjunum og lyfti henni upp. Stélið er svolítið eins og stjórnbúnaður til þess að beina flugvélinni upp, niður til hægri og vinstri. Hreyflarnir á farþegaþotu snúast á gífurlegum hraða og beinir vindinum svo hratt að flugvélin hreyfist.

Flugvél
Boeing 777 farþegaþota.

Tengt efni

Tenglar

Flugvél 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Flugvél   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FisLoftLoftbelgurLoftfarÞotaÞyngdÞyrla

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenskar kvikmyndirIngólfur ArnarsonIKEALánasjóður íslenskra námsmannaAaron MotenMoskvaFornafnListi yfir landsnúmerNorræn goðafræðiEgill ÓlafssonFiskurMatthías JochumssonGarðar Thor CortesDiego MaradonaSumardagurinn fyrstiKlóeðlaRaufarhöfnLandspítaliViðskiptablaðiðHarpa (mánuður)Bríet HéðinsdóttirMílanóKaupmannahöfnSæmundur fróði SigfússonStella í orlofiElriÍslenska sjónvarpsfélagiðEiríkur blóðöxForseti ÍslandsOrkustofnunLuigi FactaHallveig FróðadóttirÓlafur Ragnar GrímssonTilgátaÍrlandJeff Who?25. aprílFermingGarðabærOrkumálastjóriListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Margföldunc1358Ástþór MagnússonForsetakosningar á Íslandi 2016PragNáttúruvalAdolf HitlerSagan af DimmalimmForsetakosningar á Íslandi 1980Jónas HallgrímssonGuðlaugur ÞorvaldssonGunnar Smári EgilssonEinar Þorsteinsson (f. 1978)WikiMelar (Melasveit)Þór (norræn goðafræði)Konungur ljónannaHallgrímskirkjaOkHvalfjörðurTenerífeMaineListi yfir íslensk mannanöfnWayback MachineTómas A. TómassonSigrúnBoðorðin tíuNafnhátturEigindlegar rannsóknirSjávarföllKeflavík🡆 More