Excel

ExCeL (Exhibition Centre London) er sýninga- og ráðstefnuhöll í Newham í London, Englandi.

Það stendur á norðurhluta skipakvíanna Royal Victoria Docks í borgarhlutanum London Docklands við ána Thames. Miðstöðin var reist af fyrirtækinu Sir Robert McAlpine Ltd og var opnuð árið 2000. Árið 2008 keypti Abu Dhabi National Exhibitions Company miðstöðina. Hin árlega bátasýning London Boat Show er haldin þar í janúar, en auk þess hýsir miðstöðin fjölda stórra alþjóðlegra sýninga. Fyrir Sumarólympíuleikana 2012 verður miðstöðinni skipt í fimm íþróttaleikvanga fyrir keppnir í bardagaíþróttum og borðtennis.

Excel
Vesturinngangur ExCeL
Excel  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BardagaíþróttBorðtennisEnglandLondonNewham (borgarhluti)SkipakvíSumarólympíuleikarnir 2012Thames

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EldurRefilsaumurÁgústa Eva ErlendsdóttirKnattspyrnufélag ReykjavíkurJónas HallgrímssonJaðrakanListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðPragHákarlSönn íslensk sakamálAlþingiskosningar 2017BotnssúlurPersóna (málfræði)LeikurSvartahafÞóra FriðriksdóttirJón Múli ÁrnasonYrsa SigurðardóttirISO 8601Jóhann SvarfdælingurEfnaformúlaAdolf HitlerOkjökullGregoríska tímataliðHerra HnetusmjörKristján 7.HallgrímskirkjaGormánuðurHeiðlóaTjörn í SvarfaðardalEvrópaSnípuættNorður-ÍrlandLokiValurÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirTikTokGuðlaugur ÞorvaldssonKleppsspítaliKeila (rúmfræði)NeskaupstaðurÞingvellirGísla saga SúrssonarSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiBónusGrindavíkJohn F. KennedyÞjórsáHljómskálagarðurinnVigdís FinnbogadóttirBjarkey GunnarsdóttirÚrvalsdeild karla í körfuknattleikForsetakosningar á Íslandi 1980SigurboginnRauðisandurHernám ÍslandsSpóiKnattspyrnufélag AkureyrarMargföldunAgnes MagnúsdóttirEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Aaron MotenRagnhildur GísladóttirHellisheiðarvirkjunÞorskastríðinEfnafræðiKarlakórinn HeklaWikipediaSýslur ÍslandsEgilsstaðirC++JapanListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ReykjavíkStórmeistari (skák)Barnavinafélagið Sumargjöf🡆 More