Bona Sforza

Bona Sforza (2.

febrúar">2. febrúar 149419. nóvember 1557) var drottning Pólsk-litháíska samveldisins frá 1518 til 1548. Hún var af Sforza-ætt, dóttir hertogans af Mílanó Gian Galeazzo Sforza og Ísabellu af Napólí. Hún giftist 1518 Sigmundi gamla konungi Póllands og stórhertoga Litháen. Hún var frá upphafi virk í stjórnmálum ríkisins. Hún nýtti sér tengsl við Leó 10. til að skipa stöður við dómkirkjur í Póllandi, sem hún gat aftur nýtt sér til að afla sér stuðningsmanna. Hún lét krýna son sinn, Sigmund, konung Póllands árið 1529 til að tryggja að ættin sæti áfram við völd þrátt fyrir mikla andstöðu pólska aðalsins. Þegar eiginmaður hennar lést 1548 og sonur þeirra tók við völdum dró hún sig í hlé til Masóvíu þar sem hún bjó í átta ár. Að síðustu flutti hún til Barí á Ítalíu þar sem hún hafði eytt æskuárum sínum. Ári síðar var hún drepin með eitri að undirlagi Filippusar 2. Spánarkonungs sem vildi koma sér hjá því að greiða umtalsverða skuld sína við hana.

Bona Sforza
Bona Sforza á málverki eftir Lucas Cranach yngri.
Bona Sforza  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

Tags:

149415181548155719. nóvember2. febrúarBaríFilippus 2. SpánarkonungurHertogadæmið MílanóMasóvíaPólsk-litháíska samveldið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SamhljóðUllSnæfríðurKríaGóði dátinn SvejkVolodymyr ZelenskyjEiginnafnLjósbogi1982SvínHringtorgForsíðaYrsa SigurðardóttirLandselurPlatonPepsideild karla í knattspyrnu 2016NoregurÓnæmiskerfiEndaþarmsopRagnarökRjúpaLáturSkjaldbakaÍslenski hesturinnGæsalappirSveitarfélagið ÖlfusAnna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgLMatarsódiApp StoreVeldi (stærðfræði)Stöð 2SikileyMagnús SchevingEgill Skalla-GrímssonVarmadælaKynlífJamalaÍslenska karlalandsliðið í handknattleikRíkisstjórn ÍslandsBjörn Sv. BjörnssonÍslenska stafrófiðValborgarmessaKristbjörg KjeldSuðurlandAskur YggdrasilsNína Dögg FilippusdóttirOleh ProtasovÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuHelförinTorquayStuðlabandiðHalldór PéturssonGrafarholt og ÚlfarsárdalurHvalfjarðargöngSigrún Þuríður GeirsdóttirAlþingiskosningarKristján EldjárnFacebookBandaríkinAðalstræti 10SuðureyjarNapóleon Bónaparte9LatibærBorn This WayBlóðbaðið í München2004Guðni Th. JóhannessonGeirmundur heljarskinn HjörssonTyrkjarániðÆgishjálmur🡆 More