Amfetamín

Amfetamín er örvandi efni sem eykur athygli og einbeitingu, dregur úr svefnþörf, minnkar matarlyst ásamt því að veita vellíðan og vímu í stærri skömmtum en notaðir eru til lækninga.

Amfetamín er notað sem lyf við athyglisbrest, drómasýki og offitu.

Amfetamín
Amfetamín og P2P.

Amfetamín er einnig vinsælt fíkniefni og þekkt sem „spítt“ eða „súlfi“ (með vísan í amfetamín-súlfat). Í slíkum tilfellum eru skammtarnir umtalsvert hærri en notaðir eru til lækninga. Amfetamín veldur þá vellíðan, eykur kynorku, heldur notandanum vakandi og eykur einbeitingu. Viðbrögð verða hraðari, tímaskyn breytist, viðkomandi hefur meira vöðvaþol- og styrk. Stærri skammtar af amfetamíni valda þó vöðvaniðurbroti, enn stærri skammtar valda geðrofi með ranghugmyndum og ofsóknaræði. Vellíðan sem fylgir mikilli notkun amfetamíns stuðlar m.a. að fíkniáhrifum efnisins.

Efnafræðilega er bygging amfetamíns skyld efnunum MDMA (alsælu) og metamfetamíni, sem bæði eru notuð sem fíkniefni, og þunglyndislyfinu búprópíóni. Nafnið amfetamín er dregið af efnafræðilega heiti efnisins, alfa-metýlfenetýlamín. Amfetamín eykur styrk dópamíns og noradrenalíns á taugamótum taugafrumna heilans en flest lyf við athyglisbresti eiga það sammerkt.

Tilvitnanir

Tags:

AthyglisbresturDrómasýkiOffitaSvefn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Who Let the Dogs OutBorgarhöfnGylfi Þór SigurðssonAlþingiskosningarListi yfir persónur í NjáluSigurður Ingi JóhannssonJónsbókJárnFramsöguhátturAriel HenryFjárhættuspilHlíðarfjallHvíta-RússlandForsetakosningar á Íslandi 1980Persóna (málfræði)Forsetakosningar á Íslandi 1996EvraHöfuðborgarsvæðiðKalifornía2020TékklandFálkiRisaeðlurRussell-þversögnHólar í HjaltadalDaði Freyr PéturssonSamfylkinginForsetningSporger ferillEiður Smári GuðjohnsenBreiðholtÓlafur Darri ÓlafssonSan FranciscoÞorvaldur ÞorsteinssonViðskiptablaðiðRómverskir tölustafirHeimspeki 17. aldarHaffræðiPálmi GunnarssonHellarnir við HelluXHTMLFæreyjarKristnitakan á ÍslandiSiglufjörðurÞýskaJarðskjálftar á ÍslandiÞjórsáGreinirLanganesbyggðKristrún FrostadóttirÞýskalandEvrópaSjálfstæðisflokkurinnTilvísunarfornafnHamasMynsturKaupmannahöfnListi yfir forsætisráðherra ÍslandsGunnar HelgasonRefirHeiðar GuðjónssonFallorðVetrarólympíuleikarnir 1988Bubbi MorthensFlámæliHámenningVatnsdeigLéttirÞróunarkenning DarwinsFinnlandNo-leikurLýðræðiÞórunn Elfa Magnúsdóttir1. maíTyrkjarániðBesti flokkurinnErpur EyvindarsonFyrsti vetrardagurJóhanna Sigurðardóttir🡆 More