Aðalsveldi

Listi yfir tegundir stjórnarfars

    Blandað stjórnarfar
    Stjórnarskrárbundið lýðveldi
    Þingbundið lýðveldi
    Alþýðulýðveldi
    Auðvaldslýðveldi

Aðalsveldi eða úrvalsveldi (gríska: aristokratiā) þýddi í Forn-Grikklandi stjórnkerfi þar sem þeir bestu og hæfustu réðu en stjórnmálaþátttaka takmarkaðist við hóp fárra manna. Orðið er myndað úr orðunum „aristo-“ (sem merkir það besta) og „kratiā“ (stjórn). Þar sem engin sátt ríkir um það hvað telst best, sérstaklega þegar kemur að stjórnskipulagi, er erfitt að nota orðið í þessu samhengi. Það virðist einkum hafa verið notað um góða og vel heppnaða fámennisstjórn. Orðið var síðar notað um ríki þar sem aðalsmenn stjórnuðu og vald gekk í erfðir.

Neðanmálsgreinar

Aðalsveldi   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Aðalsveldi   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Aðalsveldi   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EyjafjörðurHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiHækaAlfræðiritBoðorðin tíuÁramótaskaup 2016SandgerðiKatrín OddsdóttirMikki MúsVestmannaeyjarGerður KristnýÆvintýri TinnaPersónufornafnKnattspyrnufélagið FramParísarsamkomulagiðÓlafur Ragnar GrímssonAustur-EvrópaGrundartangiForsetakosningar á Íslandi 1980JólasveinarnirJúanveldiðKleópatra 7.ÍsraelHæstiréttur ÍslandsLindáLeikurÞjórsáRómarganganSveinn BjörnssonÓlympíuleikarnirHeklaAlþingiskosningarKalínJesúsKeila (rúmfræði)KentuckyBifröst (norræn goðafræði)Kristófer KólumbusNifteindXHTMLÞunglyndislyfPáll ÓskarKúrdistanTakmarkað mengiHöfrungarLaufey Lín JónsdóttirÞorramaturFullveldiRúnirEvrópusambandiðSigurður Ingi JóhannssonFiskurListi yfir úrslit MORFÍSKristnitakan á ÍslandiForseti ÍslandsÁrmann JakobssonNorðurmýriFrumefniKárahnjúkavirkjunKristján EldjárnLátra-BjörgBjarni Benediktsson (f. 1908)EvrópaEgils sagaJúgóslavíaLitla hryllingsbúðin (söngleikur)BorgarhöfnBretlandÍslenski hesturinnÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaRauðhólarDýrin í HálsaskógiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÞorskastríðin🡆 More