Klerkaveldi

Listi yfir tegundir stjórnarfars

    Blandað stjórnarfar
    Stjórnarskrárbundið lýðveldi
    Þingbundið lýðveldi
    Alþýðulýðveldi
    Auðvaldslýðveldi

Klerkaveldi, guðveldi eða guðveldisstjórn er tegund stjórnarfars þar sem stjórnin er í höndum kirkju eða klerkaráðs sem stjórna í nafni einhverra æðri máttarvalda. Slíkt stjórnarfar stjórnar oftast samkvæmt guðslögum.

Í dag eru það fyrst og fremst tvö ríki sem sögð eru búa við klerkaveldi: Vatíkanið, þar sem páfinn er þjóðhöfðingi en þar sem löggjöf er í meginatriðum sú sama og á Ítalíu, og Íran þar sem klerkaráð undir forystu æðstaklerks eru samkvæmt stjórnarskrá Írans sett yfir lýðræðislega kjörna fulltrúa, forseta og þing.

Klerkaveldi  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FæreyjarArnaldur IndriðasonKringlanNíðstöngGeirfuglUnuhúsInternetiðParísHermaðurPeter MolyneuxSandro BotticelliFornafnÞolfallÞverbanda hjólbarðiReynir Örn LeóssonCarles PuigdemontSöngvakeppnin 2024SkordýrKörfuknattleikurHelga ÞórisdóttirÁrnessýslaValdaránið í Brasilíu 1964Kosningaréttur1. maíÍslandYfirborðsflatarmálThor AspelundFritillaria przewalskiiJón GnarrRómaveldiGrímseySkagaströndVarnarsamningur Íslands og BandaríkjannaWayback MachineEyþór ArnaldsGuðrún frá LundiStofn (málfræði)BiskupÓlafur Ragnar GrímssonJólasveinarnirKjördæmi ÍslandsFrakklandÞjóðvegur 1Lögbundnir frídagar á ÍslandiElbaTyrklandWikiHannes HafsteinÁratugurLakagígarGróðurhúsalofttegundLandnámsöldEfnafræðiSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirAnna S. ÞorvaldsdóttirGyrðir ElíassonTvíburarnir (stjörnumerki)KirsuberSorpkvörnGildishlaðinn textiAlmennt brotEvrópusambandiðHrognkelsiÚkraínaAlþingiskosningar 2017Hjörvar HafliðasonVíetnamstríðiðVestmannaeyjarVikivakiTjaldDúnurtirEyríkiVinstrihreyfingin – grænt framboðSjónvarpiðGuðrún Sóley GunnarsdóttirLöggjafarvaldSmáorð🡆 More