Atlanta: Höfuðborg Georgíu í Bandaríkjunum

Atlanta er höfuðborg bandaríska fylkisins Georgíu.

Íbúar borgarinnar eru tæp hálf milljón í borginni sjálfi, en á ef samliggjandi byggðarlög eru tekin með er íbúatalan tæpar 5 milljónir. Borgin er meðal annars þekkt fyrir mikinn fjölda af kirkjum (enda hún einskonar höfuðborg Biblíubeltisins svokallaða) og fyrir að vera stofnstaður ýmissa stórfyrirtækja. Sem dæmi um slík fyrirtæki má nefna Coca-Cola fyrirtækið, United Parcel Service (sem var reyndar stofnað í aðliggjandi borg) og CNN. Ólympíuleikarnir voru í borginni árið 1996.

Atlanta: Höfuðborg Georgíu í Bandaríkjunum
Atlanta: Höfuðborg Georgíu í Bandaríkjunum  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinCNNCoca-ColaGeorgía (fylki)HöfuðborgKirkjaUnited Parcel ServiceÓlympíuleikarnir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MyndmálSagnbeygingMývatnFramfarahyggjaVestmannaeyjaflugvöllurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSjómílaBessastaðirNærætaÓlafur Darri ÓlafssonJón Sigurðsson (forseti)ForsíðaIllinoisMyndhverfingGrikkland hið fornaMesópótamíaListi yfir íslenska tónlistarmennNorræn goðafræðiGeorge MichaelFallorðSigurður Ingi JóhannssonHeiðlóaListi yfir íslenska myndlistarmennColossal Cave AdventureThe DoorsBorgarahreyfinginTíðbeyging sagnaDaniilHáskólinn í ReykjavíkSamfylkinginBridgeportPíratarIndianaHvalfjarðargöngMannakornKóreustríðiðÍslendingasögurMaría meyGuðmundur Sigurjónsson HofdalMiðmyndKyn (málfræði)LýsingarhátturMynsturListi yfir þjóðvegi á ÍslandiLandnámsöldUpplýsinginSamsett orðNorðurland vestraHljómskálagarðurinnIðnbyltinginEvrópaPatricia HearstSkátafélög á ÍslandiErmarsundTyrklandGuðlaugur ÞorvaldssonFiann PaulDanskaÁtökin á Norður-ÍrlandiManntjónSveinn BjörnssonKnattspyrnufélagið VíkingurTaubleyjaLeifur heppniKnattspyrnufélag ReykjavíkurJósef StalínForsetningarliðurFaðir vorBríet HéðinsdóttirAndlagEiður Smári GuðjohnsenGísla saga SúrssonarGyðingdómurFritillaria przewalskiiNæturvaktinBrúðkaupsafmæliKatrín JakobsdóttirHjaltlandseyjarØ🡆 More