Íslensku Bókmenntaverðlaunin: árleg bókmenntaverðlaun

Íslensku bókmenntaverðlaunin eru verðlaun sem veitt eru þremur bókum ár hvert.

Árið 2013 bættist þriðji flokkurinn við, flokkur íslenskra barnabóka. Áður höfðu verðlaunin verið veitt í tveim flokkum, flokki fagurbókmennta og í flokki fræðirita og rita almenns efnis. Verðlaunin voru sett á stofn af Félagi íslenskra bókaútgefenda í tilefni af hundrað ára afmæli félagsins árið 1989. Fimm bækur eru tilnefndar í hverjum flokki og eru tilnefningarnar kynntar í byrjun desember en verðlaunin sjálf eru ekki veitt fyrr en í janúar. Vegna þess að tilnefningarnar koma í miðju jólabókaflóðinu eru þær mikið notaðar við markaðssetningu þeirra bóka sem þær hljóta.

Val bóka sem tilnefndar eru fer þannig fram að Félag íslenskra bókaútgefenda skipar dómnefndir í hvorum flokki sem velja úr þeim bókum sem lagðar eru fram til tilnefningar af bókaútgefendum. Lokadómnefnd er skipuð af formönnum dómnefnda og einum sem forseti Íslands tilnefnir og er sá jafnframt formaður dómnefndar.

Handhafar bókmenntaverðlaunanna

2022

  • Pedro Gunnlaugur Garcia, Lungu
  • Arndís Þórarinsdóttir, Kollhnís
  • Ragnar Stefánsson, Hvenær kemur sá stóri? Að spá fyrir um jarðskjálfta

2021

  • Sigrún Helgadóttir, Mynd af manni I-II
  • Þórunn Rakel Gylfadóttir, Akam, ég og Annika
  • Hallgrímur Helgason, Sextíu kíló af kjaftshöggum

2020

  • Elísabet Jökulsdóttir, Aprílsólarkuldi
  • Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, Blokkin á heimsenda
  • Sumarliði R. Ísleifsson, Í fjarska norðursins: Ísland og Grænland - viðhorfasaga í þúsund ár.

2019

2018

  • Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg, Flóra Íslands -Blómplöntur og byrkingar
  • Sigrún Eldjárn, Silfurlykillinn
  • Hallgrímur Helgason, Sextíu kíló af sólskini

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

  • Guðmundur Óskarsson, Bankster
  • Helgi Björnsson, Jöklar á Íslandi

2008

2007

  • Sigurður Pálsson, Minnisbók
  • Þorsteinn Þorsteinsson, Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar

2006

2005

2004

2003

2002

2001

2000

1999

1998

  • Thor Vilhjálmsson, Morgunþula í stráum
  • Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I: ágrip af húsagerðarsögu 1750-1940

1997

1996

1995

1994

1993

  • Hannes Pétursson, Eldhylur
  • Jón G. Friðjónsson, Mergur málsins : íslensk orðatiltæki: uppruni, saga og notkun

1992

1991

1990

1989

Tenglar

Tags:

Íslensku Bókmenntaverðlaunin Handhafar bókmenntaverðlaunannaÍslensku Bókmenntaverðlaunin TenglarÍslensku Bókmenntaverðlaunin1989DesemberJanúarJólabókaflóðMarkaðssetningVerðlaun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bankahrunið á ÍslandiGeðklofiFerskvatnStofn (málfræði)Luciano PavarottiKristrún FrostadóttirKennimyndLeikfangasaga 2Gylfi Þór SigurðssonÆgishjálmurWolfgang Amadeus MozartHollandRúmeníaÍslenska stafrófiðHljómskálagarðurinnSkynfæriTim SchaferVerg landsframleiðslaJarðgasRVK bruggfélagNeitunarvaldJóhann Berg GuðmundssonListi yfir íslenska tónlistarmennMegindlegar rannsóknirOrkustofnunEldgosaannáll ÍslandsHiti (sjúkdómsástand)LeikurSumardagurinn fyrstiFaðir vorKapítalismiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Grétar Rafn SteinssonHáskólinn í ReykjavíkHöfuðborgarsvæðiðEyraHallgrímur PéturssonØSeðlabanki ÍslandsÞingeyjarsveitFæðingar- og foreldraorlof á ÍslandiKnattspyrnaAtlantshafsbandalagiðLandnámsöldAtlantshafListi yfir lönd eftir mannfjöldaÁsdís ÓladóttirSigurður IngvarssonGyðingarSkammstöfunSnjóflóð á ÍslandiSpaceXUmhverfisáhrifGuðrún ÓsvífursdóttirBrennu-Njáls sagaListi yfir íslensk póstnúmerAlþingiskosningar 2007NoregurBerlínarmúrinnDavíð Þór JónssonSódóma ReykjavíkLestölvaHvannadalshnjúkurIcesaveReykjanesbærGaleazzo CianoSteinseljaÓlafur Egill EgilssonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Eiríkur rauði ÞorvaldssonKynþáttahyggjaGoogle TranslateKnattspyrnufélag ReykjavíkurHeiðlóaAlþýðuflokkurinnKópavogurMorfísVerðbréf🡆 More