Matthías Johannessen

Matthías Johannessen (f.

3. janúar 1930, d. 11. mars 2024) var íslenskt ljóðskáld og rithöfundur.

Matthías fæddist í Reykjavík og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950. Hann stundaði síðan nám við Háskóla Íslands og lauk kandídatsprófi í íslenskum fræðum árið 1955 með bókmenntir sem aðalgrein. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar þar sem hann stundaði framhaldsnám í bókmenntum veturinn 1956-1957.

Fyrsta ljóðabók Matthíasar Borgin hló kom út árið 1958 og vakti töluverða athygli. Síðan hefur hann gefið út tugi ljóðabóka, auk fræðibóka, skáldsagna, smásagnasafna, leikrita og viðtalsbóka. Hann var blaðamaður á Morgunblaðinu meðfram háskólanámi og síðar ritstjóri þess á árunum 1959-2000.

Tilvísanir

Tenglar

Tengt efni

Matthías Johannessen   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11. mars193020243. janúarLjóðskáldRithöfundurÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk mannanöfnGrágásÁsgeir TraustiÍslendingasögurAdolf HitlerLiðfætluættFrumbyggjar AmeríkuStuðlabandiðEignarfallsflóttiTvinntölurIcelandairValéry Giscard d'EstaingLýsingarorðHringadróttinssagaHornbjargJarðhitiRaufarhöfnFallin spýtaKlórJohn Stuart MillVerg landsframleiðslaÆsirJesúsTenerífePersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaEgill ÓlafssonÓrangútanVottar JehóvaSkipÞjóðvegur 1SamtvinnunSnjóflóðISO 8601ÓskHelgafellssveitSjálfstætt fólkAdam SmithHerðubreiðBlóðsýkingØÞórshöfn (Færeyjum)Listi yfir íslensk póstnúmer1978Eldborg (Hnappadal)Gamli sáttmáliHesturThe Open UniversityListi yfir grunnskóla á ÍslandiHernám ÍslandsMarie AntoinetteJörðinVGeðklofiÍslandsmót karla í íshokkíBrúðkaupsafmæliDaniilSpænska veikinJafndægurVictor PálssonEvrópska efnahagssvæðiðHlaupárTala (stærðfræði)ÞýskalandListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiAskur YggdrasilsÞrymskviðaMatarsódiKínaSuðvesturkjördæmiKaupmannahöfnMeðaltalÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Nýja-SjálandFulltrúalýðræðiFjalla-EyvindurVistarbandið🡆 More