Draumalandið

Draumalandið - sjálfshjálparhandbók handa hræddri þjóð er bók eftir Andra Snæ Magnason.

Hún er ádeila á hina svokölluðu stóriðjustefnu íslenskra stjórnvalda, kennslubók í að afhjúpa blekkingu og leiðbeining um leiðir til að marka nýja stefnu. Bókin vann Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006.

Bókin hefur vakið mikla athygli og er að einhverju leyti ástæða þess að Andra var boðið að halda fyrirlestur árið 2006 í virtri fyrirlestraröð Cornell háskólans.

Kvikmynd byggð á efni bókarinnar var frumsýnd 2009.

Tenglar

Tags:

2006Andri Snær MagnasonÍslandÍslensku bókmenntaverðlaunin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HjartarsaltSnæfellsjökullRagnar loðbrókKristján 10.EllisifÁstaraldinVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Listi yfir fugla ÍslandsLissabonHeiðlóaHöfuðborgarsvæðiðMHringadróttinssagaSteina VasulkaVatíkaniðÓðinnBandaríkinFramhaldsskólinn á LaugumÁrni Múli JónassonListi yfir morð á Íslandi frá 2000Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleikTorquaySifRæðar tölurJón EspólínHornsíliHelliseyjarslysiðXXX RottweilerhundarHeimskautarefurSeyðisfjörðurSíliÍslendingasögurKristófer KólumbusFallbeygingSaga ÍslandsHafJón Múli ÁrnasonÞórarinn EldjárnKvennaskólinn í ReykjavíkHinrik 8.FingurKlausturBubbi MorthensEmbætti landlæknis14MynsturVerg landsframleiðslaKöngulærMannakornInnflytjendur á ÍslandiHoldsveikiStari (fugl)Sigrún Þuríður GeirsdóttirMegindlegar rannsóknirLundiSigurboginnStöð 2StoðirÞjóðhöfðingjar DanmerkurThe FameÍslenskir stjórnmálaflokkarListi yfir risaeðlurSæbjúguHvanndalsbræðurFrakklandJaðrakanPFlámæliLíparítDiljá (tónlistarkona)LýsingarorðRjúpaGeitGrænland🡆 More