Hjartarsalt

Hjartarsalt eða ammóníumkarbónat ((NH4)2CO3) er hvítt duft, það er blanda af ammóníumbíkarbónati NH4HCO3 og ammóníumkarbamínati NH2COONH4.

Bræðslumark þess er 58 °C.

Hjartarsalt
Hjartarsalt

Hjartarsalt er notað sem lyftiefni í bakstur, aðallega smákökubakstur til að fá sléttar og stökkar kökur. Ammoníaksgufurnar sem myndast þegar deigið hitnar - en þær gefa lyftingu - þurfa að gufa alveg upp en það næst ekki í stærri og blautari kökum.

Hjartarsalt er í mörgum norrænum uppskriftum t.d. af íslenskum loftkökum.

Hjartarsalt er notað sem ilmsalt til að vekja fólk af yfirliði. Nafnið er dregið af því að efnið var unnið úr hári og hornum dýra, ekki síst hjartardýra.

Tilvísanir

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Ammonium carbonate“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 1. ágúst 2008.
  • „Hvers vegna heitir hjartarsalt þessu nafni?“. Vísindavefurinn.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 2012GormánuðurHrossagaukurHéðinn SteingrímssonSanti CazorlaÍsafjörðurForseti ÍslandsLýðstjórnarlýðveldið KongóSnorra-EddaHringtorgSöngkeppni framhaldsskólannaHrafninn flýgurÁsdís Rán GunnarsdóttirGunnar HelgasonHannes Bjarnason (1971)Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024BloggÞór (norræn goðafræði)FrakklandFóturWyomingKeila (rúmfræði)EyjafjallajökullAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Indriði EinarssonNoregurDropastrildiÞjóðleikhúsiðÍslenska kvótakerfiðElísabet JökulsdóttirJón Sigurðsson (forseti)VopnafjarðarhreppurJürgen KloppEfnaformúlaNáttúrlegar tölurReykjanesbærFiann PaulPylsaMatthías JohannessenÍbúar á ÍslandiSelfossTaívanMílanóNeskaupstaðurJava (forritunarmál)Knattspyrnufélagið HaukarTilgátaMargrét Vala MarteinsdóttirEl NiñoListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiHallgrímur PéturssonBenito MussoliniListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969E-efniSkordýrStefán Karl StefánssonIKEABotnssúlurGamelanHelsingiVestmannaeyjarKalkofnsvegurLofsöngurSteinþór Hróar SteinþórssonSigrúnSagnorðÞingvellirÍþróttafélag HafnarfjarðarGregoríska tímataliðCarles PuigdemontBríet HéðinsdóttirÞTenerífeMyriam Spiteri DebonoStúdentauppreisnin í París 1968🡆 More