Vínber

Vínber eru ávöxtur vínviðarins sem er ættkvísl klifurjurta af vínviðarætt.

Berin vaxa venjulega í klösum sem innihalda sex til 300 ber, og geta verið svört, blá, gyllt, græn, fjólublá og hvít. Þau eru étin hrá eða pressuð í safa, sultuð eða látin gerjast til að búa til vín. Úr fræjunum er unnin olía.

Vínber
Vínber
Vínber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Vínviðarættbálkur (Vitales)
Ætt: Vínviðarætt (Vitaceae)
Ættkvísl: Vitis
L.
Tegundir

Vitis acerifolia
Vitis aestivalis
Vitis amurensis
Vitis arizonica
Vitis x bourquina
Vitis californica
Vitis x champinii
Vitis cinerea
Vitis x doaniana
Vitis girdiana
Vitis labrusca
Vitis x labruscana
Vitis lincecumii
Vitis monticola
Vitis mustangensis
Vitis x novae-angliae
Vitis palmata
Vitis riparia
Vitis rotundifolia
Vitis rupestris
Vitis shuttleworthii
Vitis tiliifolia
Vitis vinifera
Vitis vulpina

Ný rannsókn bendir til þess að það að borða vínber, sem eru rík af fjölfenólum, geti aukið náttúrulega vörn húðarinnar gegn útfjólubláum geislum sólarinnar.Vínber gætu virkað sem æt sólarvörn í þessu tilfelli. Fyrir rannsóknina tóku þátttakendur 75 grömm af duftformi af þrúgu í 14 daga, sem jafngildir þremur fjórðu kílóum af ferskum þrúgum í tvær vikur.

Vínber  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

Tags:

GerjunSultaVínVínviðurÁvöxturÆttkvísl (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EgyptalandListi yfir morð á Íslandi frá 2000TyrklandÍslenskaKötturBrúðkaupsafmæliSkotlandDropastrildic1358JakobsstigarTilgátaBikarkeppni karla í knattspyrnuHættir sagna í íslenskuBenedikt Kristján MewesPétur EinarssonJóhann Berg GuðmundssonBoðorðin tíuHljómarListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMelar (Melasveit)Gylfi Þór SigurðssonSkuldabréfDiego MaradonaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Egill Skalla-GrímssonHæstiréttur ÍslandsBaldurÚkraínaÍsafjörðurFrumtalaKjarnafjölskyldaVífilsstaðirKalda stríðiðNáttúrlegar tölurÍslenskt mannanafnHelförinKnattspyrnufélagið FramMosfellsbærÍslandsbankiRonja ræningjadóttirMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)AlþingiHTMLSvampur SveinssonListi yfir íslenska tónlistarmennKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Stella í orlofiÍsland Got TalentLaxdæla sagaBjarni Benediktsson (f. 1970)Magnús Kjartansson (tónlistarmaður)FornaldarsögurÓlafur Darri ÓlafssonGæsalappirHamrastigiBrennu-Njáls sagaAriel HenryKrákaMannshvörf á ÍslandiSeinni heimsstyrjöldinHryggdýrLánasjóður íslenskra námsmannaÍslenskar mállýskurÓðinn2020Geysir1918Ungmennafélagið AftureldingSkaftáreldarJón Jónsson (tónlistarmaður)Margit SandemoHafþyrnirBretland🡆 More