Szczecin

Stettín (pólska: Szczecin, þýska: Stettin, latína: Stetinum) er 7.

stærsta borg Póllands og höfuðborg sýslunnar Vestur-Pommern. Hún liggur við ána Odru. Íbúafjöldi borgarinnar árið 2021 var 395 þúsund. Næsti flugvöllur er í Goleniów (um 40 km frá miðborg Stettínar).

Szczecin
Stettín, Póllandi

Ferðamannastaðir

  • Pommern-hertogakastalinn í Szczecin (14. öldin) (pólska: Zamek Książąt Pomorskich w Szczecinie)
  • Jakobsdómkirkjan (14. öldin)
  • Szczecin-höfn (bátur á ánni Odra)
  • Þjóðminjasafnið - Sjósafn
  • Garðar: Park Żeromskiego, Park Kasprowicza, Park Leśny Głębokie, Park Leśny Arkoński
  • Stöðuvatnið Jezioro Dąbie

Menning og vísindi

  • Pommern-bókasafn í Stettín (pólska: Książnica Pomorska im. Stanisława Staszica w Szczecinie, enska: The Pomeranian Library in Szczecin)
  • Háskólinn í Stettín (pólska: Uniwersytet Szczeciński, enska: University of Szczecin)
  • Pomeranian Medical University (pólska: Pomorski Uniwersytet Medyczny w Szczecinie)
  • Vestur-Pommern tækniháskólinn í Stettín (pólska: Zachodniopomorski Uniwersytet Technologiczny w Szczecinie, enska: West Pomeranian University of Technology)
  • Siglingarháskólinn í Stettín (pólska: Akademia Morska w Szczecinie, enska: Maritime University of Szczecin)


Szczecin 
Szczecin

Tenglar

Szczecin   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GoleniówLatínaOdraPóllandPólskaVestur-Pommern (hérað)Þýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Yrsa SigurðardóttirNorður-ÍrlandAndrés ÖndListi yfir skammstafanir í íslenskuElriJakob 2. EnglandskonungurSviss2020KommúnismiMaineHvalfjörðurSigríður Hrund PétursdóttirGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Snorra-EddaHalla TómasdóttirReynir Örn LeóssonJafndægurIndónesíaMelar (Melasveit)Skúli MagnússonÍrlandSkaftáreldarNafnhátturFrumtalaLýðstjórnarlýðveldið KongóÞjóðleikhúsiðListi yfir íslensk póstnúmerBaldurFóturÍslenski hesturinnBónusEgill EðvarðssonBikarkeppni karla í knattspyrnuSamningurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Guðni Th. JóhannessonHallgrímur PéturssonKorpúlfsstaðirFnjóskadalurHringtorgTjaldurCharles de GaullePáskarInnrás Rússa í Úkraínu 2022–HeklaHerra HnetusmjörEigindlegar rannsóknirHryggdýrGeirfuglÁsdís Rán GunnarsdóttirSvavar Pétur EysteinssonJeff Who?Knattspyrnufélagið ValurBrúðkaupsafmæliKristófer KólumbusMoskvaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaAlþingiskosningar 2009SmáralindRagnar JónassonMelkorka MýrkjartansdóttirÓlafur Grímur BjörnssonÁsgeir ÁsgeirssonJón GnarrTyrklandBjarkey GunnarsdóttirSumardagurinn fyrstiErpur EyvindarsonForsíðaParísForsetakosningar á Íslandi 2024FullveldiJava (forritunarmál)MaðurStórborgarsvæði🡆 More