Hérað Vestur-Pommern

Vestur-Pommern (pólska: województwo zachodniopomorskie) er hérað í Norðvestur-Póllandi.

Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Szczecin. Árið 2014 voru íbúar héraðsins 1.717.790 samtals. Flatarmál héraðsins er 22.893 ferkílómetrar.

Hérað Vestur-Pommern
Staðsetning héraðsins innan Póllands
Hérað Vestur-Pommern
Skrifstofa af Vestur-Pommern í Szczecin

Szczecin hefur mestan fjölda fólks (408.176) og Nowe Warpno hefur minnsta fjöldi íbúa (1223).

Szczecin-Goleniów Alþjóðaflugvöllurinn í Goleniów er héraðsflugvöllur. Vestur-Pommern hefur margar hafnir t.d. í Szczecin, Świnoujście, Police og Kołobrzeg.

Borgir og bæir

Tenglar

Hérað Vestur-Pommern   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. janúar19992014FerkílómetriHéruð PóllandsPóllandPólskaSzczecin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GlymurUmmálÞingkosningar í Bretlandi 2010MexíkóÍslendingabókGuðmundur FinnbogasonGuido BuchwaldKópavogurGullÞekkingarstjórnunFinnlandBandaríska frelsisstríðið1999BútanSeyðisfjörðurÍrlandRíkisútvarpiðAlþjóðasamtök kommúnistaHeiðlóaLionel MessiTálknafjörðurBlýJoachim von RibbentropVestmannaeyjarÓháði söfnuðurinnLotukerfiðÓslóEnglandHindúismiNorska29. marsBiskupBretlandViðtengingarhátturÍslensk mannanöfn eftir notkunHeimdallurÍbúar á ÍslandiHarðfiskurLómagnúpurKvennafrídagurinnPáskaeyjaBrennisteinnEpliEigindlegar rannsóknirSaga GarðarsdóttirGrænmetiBragfræðiJeffrey DahmerLatibær195125. marsUrður, Verðandi og SkuldSúrefniÍslendingasögurEldgosKöfnunarefniEggert ÓlafssonKalsínEldstöðSteinbíturListi yfir þjóðvegi á ÍslandiListi yfir landsnúmerSpurnarfornafnAuður HaraldsMálmurGuðlaugur Þór ÞórðarsonGeorge W. BushNorður-MakedóníaLungaÖrn (mannsnafn)SkákKvenréttindi á ÍslandiHróarskeldaLandnámabókEggert PéturssonÞýskalandNorðurlöndin🡆 More