Svarthol

Svarthol er í heimsfræði, hugtak haft yfir sérstæðu í tímarúmi, sem er lítið svæði sem ekkert sleppur frá, ekki einu sinni ljós.

Talið er að svarthol myndist við þyngdarhrun kulnaðrar sólstjörnu, sem er nægjanlega massamikil til þess að þvermál hennar verði minna en tvisvar sinnum Schwarzschild-geislinn.

Svarthol
Mynd af svartholi sem náðist úr stjörnusjónaukanum Event Horizon. Svartholið er í stjörnuþokunni Messier 87.

Talið er að svarthol sé að finna í miðju allra stjörnuþoka.


Tengt efni

  • Einsetulögmálið
  • Markmassi Chandrasekhar

Tenglar

Svarthol   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HeimsfræðiHugtakLjósMassiSchwarzschild-geisliSólstjarnaTímarúmÞvermál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GrundartangiJárnLakagígarBesta deild karlaHrafnBúðardalurStari (fugl)Steinþór Hróar SteinþórssonMatarsódiVerzlunarskóli ÍslandsHelga ÞórisdóttirÓðinnMS (sjúkdómur)Bríet HéðinsdóttirSólstafir (hljómsveit)EnskaJurtJón GnarrMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsVísindaleg flokkunBjarkey GunnarsdóttirÞórarinn EldjárnEimreiðarhópurinnGuðmundar- og GeirfinnsmáliðHávamálNguyen Van HungListi yfir landsnúmerLangisjórHafnarfjörðurEgill EðvarðssonBlaðamennskaAtviksorðÁsgeir ÁsgeirssonNorðurálKrókódíllNafliVinstrihreyfingin – grænt framboðLettlandVistkerfiNifteindTúnfífillErpur EyvindarsonHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)LoftbelgurReykjavíkmoew8VatnEyjafjallajökullSnæfellsjökullEinar Þorsteinsson (f. 1978)Sundlaugar og laugar á ÍslandiJónas SigurðssonAustur-EvrópaRussell-þversögnMars (reikistjarna)Kvennaskólinn í ReykjavíkHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiSúmersk trúarbrögðLeifur heppniBreiðholtSaga ÍslandsJóhannes Sveinsson KjarvalMannsheilinnGarðabærAkranesHjálpKristján EldjárnAlmenna persónuverndarreglugerðinXXX RottweilerhundarÞjóðleikhúsiðElísabet JökulsdóttirJólasveinarnirHáskólinn í ReykjavíkBacillus cereusStjórnarráð ÍslandsBesti flokkurinn🡆 More