Stephen Hawking: Enskur eðlisfræðingur og heimsfræðingur (1942-2018)

Stephen William Hawking (8.

janúar 1942 - látinn 14. mars 2018) var enskur eðlisfræðingur og heimsfræðingur. Hann var þekktur fyrir að sýna fram á að tilvist sérstaða í afstæðiskenningunni og að svarthol gefa frá sér geislun. Bók hans Saga tímans (A Brief History of Time), sem út kom 1988 varð mjög vinsæl.

Stephen Hawking: Enskur eðlisfræðingur og heimsfræðingur (1942-2018)
Stephen Hawking á NASA

Hawking var með hreyfitaugungahrörnun og notaði því hjólastól. Sjúkdómurinn olli því einnig því að hann átti mjög erfitt með að tala. Hann var með tölvu á stólnum með forritinu Equalizer, sem gerði honum kleift að velja orð og búa til setningar sem tölvan bar síðan fram.

Helstu rit

  • Saga tímans (A Brief History of Time)
  • Styttri saga tímans (A Briefer History of Time)
Stephen Hawking: Enskur eðlisfræðingur og heimsfræðingur (1942-2018)   Þetta æviágrip sem tengist eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. mars1942198820188. janúarAfstæðiskenninginEnglandEðlisfræðiGeislunHeimsfræðiSvarthol

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HækaSpánnÍslenskaÍslenskar mállýskurWayback MachineFrumefniMarglytturListi yfir lönd eftir mannfjöldaMiðflokkurinn (Ísland)PalaúDagur B. EggertssonSkógafossHerra HnetusmjörDygðJökulsá á DalSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirKennimyndBesta deild kvennaChewbacca-vörninGrágásFermetriOfurpaurStefán MániSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Ísland í seinni heimsstyrjöldinniEiður Smári GuðjohnsenBlóðsýkingNelson MandelaSódóma ReykjavíkViðlíkingReykjavíkTorfbærBenedikt Kristján MewesGylfi Þór SigurðssonAriel HenryXXX RottweilerhundarHollenskaRio FerdinandSogiðÓlafsvíkHrognkelsiAdolf HitlerSigríður AndersenElísabet 2. BretadrottningSamheitaorðabókParduskötturBúddismiLokiBeinagrind mannsinsGunnar HelgasonKrummi svaf í klettagjáHTMLApparat Organ QuartetDaniilÞorvaldur ÞorsteinssonSkyrtaSeyðisfjörðurHeiðniKeikóÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirForseti AlþingisHannes HafsteinMaría meyÞjóðaratkvæðagreiðslaStöð 2TyrkjarániðÚtlendingastofnunSteinn SteinarrListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMæðradagurinnAtlantshafsbandalagiðKokteilsósaAntonio RüdigerHalldór LaxnessÁstralíaDýrVor🡆 More