Songveldið: Ríkti yfir Kína 960 -1279

Songveldið (kínverska 宋朝; pinyin Sòng Cháo; Wade-Giles Sung Ch'ao) var ættarveldi sem ríkti yfir Kína frá 960 til 1279.

Songveldið kom upp í kjölfar tímabilsins sem er kennt við Fimm konungsættir og tíu konungsríki. Songveldið var fyrsta kínverska miðstjórnarvaldið sem gaf út peningaseðla.

Songveldið: Ríkti yfir Kína 960 -1279
Norður-Songveldið árið 1111. Fyrir norðan það má sjá Liaoveldi kitana í Mansjúríu.

Á 10. öld tvöfaldaðist íbúafjöldi landsins vegna aukinnar hrísgrjónaframleiðslu með nýjum fljótsprottnum afbrigðum frá Suðaustur-Asíu. Aukin framleiðni og meiri umframframleiðsla leiddu til efnahagslegrar byltingar og með tilkomu byssupúðurs þróuðu menn nýjar aðferðir í hernaði.

Songveldinu er skipt í tvö tímabil: Norður-Songveldið (kínverska: 北宋, 960–1127) með höfuðborg í Bianjing (nú Kaifeng) og Suður-Songveldið (kínverska: 南宋, 1127–1279), eftir að Songveldið missti stjórn norðurhluta landsins í hendur Jinveldisins. Árið 1234 lögðu Mongólar Jinveldið undir sig og 45 árum síðar, árið 1279, lögðu þeir undir sig síðustu leifar Songveldisins eftir tveggja áratuga styrjöld.

Songveldið: Ríkti yfir Kína 960 -1279  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

9601279KínaKínverskaPeningaseðillPinyinÆttarveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MáfarTikTokEgilsstaðirJökullKópavogurKristrún FrostadóttirKeila (rúmfræði)SkaftáreldarGaldurBubbi MorthensFrumtalaBreiðdalsvíkIndónesíaKínaSeyðisfjörðurRúmmálÍþróttafélag HafnarfjarðarMarokkóXXX RottweilerhundarVatnajökullDjákninn á MyrkáBotnssúlurFæreyjarMaineGarðar Thor CortesKarlakórinn HeklaGeorges PompidouJón Múli ÁrnasonNoregurRefilsaumurStýrikerfiSvavar Pétur EysteinssonBoðorðin tíuKirkjugoðaveldiEinmánuðurPatricia HearstLýsingarhátturSandgerðiStöng (bær)Hættir sagna í íslenskuKnattspyrnaListi yfir skammstafanir í íslenskuMargrét Vala MarteinsdóttirVopnafjörðurÍslenska sauðkindinSmokkfiskarForsíðaBjörgólfur Thor BjörgólfssonGunnar HámundarsonYrsa SigurðardóttirÞóra ArnórsdóttirKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagMerik TadrosÍrlandTaugakerfiðEnglandÖskjuhlíðSeldalurHetjur Valhallar - ÞórHeklaDaði Freyr PéturssonKnattspyrnufélag ReykjavíkurSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)NæturvaktinMiltaSagan af DimmalimmSamningurEgill Skalla-GrímssonHvalfjarðargöngFóturTómas A. TómassonNáttúruvalNáttúrlegar tölurSverrir Þór SverrissonEllen Kristjánsdóttir🡆 More