Hrísgrjón

Hrísgrjón eru fræ tveggja tegunda grasplantna, Oryza sativa og Oryza glaberrima, sem eru upprunnar í Asíu og Afríku en til eru ótal afbrigði.

Villihrísgrjón eru ekki eiginleg hrísgrjón heldur af annarri, náskyldri, ættkvísl grass sem er upprunnin í Norður-Ameríku. Hrísgrjón eru gríðarlega mikilvæg fæðutegund manna um allan heim. Meira en einn fimmti hluti allra hitaeininga sem menn neyta kemur úr hrísgrjónum. Hrísgrjónajurtin er einær jurt sem verður 1 til 1,8 m á hæð með löng mjó blöð. Hún er yfirleitt ræktuð á flæðiökrum þar sem hún þolir vel stöðugan raka og vatnið hindrar illgresi.

Hrísgrjón
Oryza sativa
Oryza sativa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Oryza
Tegundir
  • Oryza glaberrima
  • Oryza sativa

Tenglar

Hrísgrjón 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Hrísgrjón   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaAsíaEinær jurtFræFæðaGrasaættHitaeiningIllgresiMaðurMetriNorður-Ameríka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ástþór MagnússonSkörungurFerskvatnFilippseyjarMaríutásaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKaleoAkrafjallÁbendingarfornafnÓlafur Darri ÓlafssonSamræði gegn náttúrulegu eðliÁfengisbannLitáískaVaka (stúdentahreyfing)VestmannaeyjarMeðalhæð manna eftir löndumMesópótamíaGeðklofiWikiSolano-sýsla (Kaliforníu)SteypireyðurHeimspekiHólmavíkFrumaHrafnEva LongoriaListi yfir fugla ÍslandsSopaipillaLaufey Lín JónsdóttirJón ArasonBjarnfreðarsonEldfjöll ÍslandsÞorvaldur GylfasonLandnámsmenn á ÍslandiSamtengingLönd eftir stjórnarfariGylfi Þór SigurðssonHörListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiKötturEinokunarversluninGrindavíkÞýskalandArizonaDónáFrostaveturinn mikli 1917-1825. aprílGuðjón SamúelssonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaAntígva og BarbúdaSvissGuðrún BjörnsdóttirMannslíkaminnPatricia HearstBessastaðirListi yfir vötn á ÍslandiTruman CapoteKnattspyrnufélagið Valur1. deild karla í knattspyrnu 1967Sveitarfélagið ÁrborgAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuEignarfornafnPólýesterHeimspeki 17. aldarTim SchaferKaupmannahöfnTyggigúmmíParísAlþýðuflokkurinnBakkavörSigmundur Davíð GunnlaugssonKristrún FrostadóttirHótel- og veitingaskólinnElvis PresleyListi yfir íslenskar kvikmyndir🡆 More