Skjöldurinn

Skjöldurinn (latína: Scutum) er fremur dauft stjörnumerki á suðurhimni sem Johannes Hevelius skilgreindi árið 1684.

Hann nefndi það upphaflega Scutum Sobiescianum til heiðurs Jóhanni 3. Sobieski konungi Póllands, en hann hafði unnið sigur í orrustunni um Vínarborg árið áður.

Skjöldurinn
Stjörnukort sem sýnir Skjöldinn.

Tenglar

Tags:

Johannes HeveliusStjörnumerki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BúrhvalurEistneskaStórar tölurVetniJósef StalínKænugarðurUrriðiHelförinÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Nýja-SjálandTíðbeyging sagnaÍslensk matargerðListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaAlþingiskosningarEndurreisninÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaLaddiVera IllugadóttirHornbjargAndreas BrehmeTeknetínSlóveníaÞjóðveldiðGæsalappirPortúgalGarðaríkiKristján 9.RaufarhöfnGeirfuglTenerífeBenjamín dúfaVigurSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunAlnæmiFrumbyggjar AmeríkuHnappadalurKarfiSúrnun sjávarEinar Már GuðmundssonAuðunn rauðiSpurnarfornafnMilljarðurFramhyggjaÞingvallavatnAlþingiskosningar 2021Föll í íslenskuJohan CruyffPáskadagurEvrópusambandiðSteinþór SigurðssonÞjóðListi yfir risaeðlurZFallbeygingHólar í HjaltadalLindýrAusturríkiUmmálVinstrihreyfingin – grænt framboðHeimildinSamtvinnunFyrsta málfræðiritgerðinUngverjalandÍtalíaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiFuglFullveldiÍsraelYorkDyrfjöllÆgishjálmurHerðubreiðÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnu🡆 More