Sambandsríki

Sambandsríki er samband tveggja eða fleiri fylkja (oft kölluð ríki) með talsverða sjálfstjórn sem lúta miðstýrðri ríkisstjórn.

Þetta fyrirkomulag er tryggt í stjórnarskránni og ekkert fylki/ríki getur sagt sig úr sambandsríkinu með einhliða ákvörðun. Andstæðan við sambandsríki er einingarríki eins og t.d. Ísland.

Sambandsríki
Kort sem sýnir sambandsríki í heiminum.

Sambandsríki eru algengust í stórum og víðáttumiklum löndum eða löndum þar sem eru hlutfallslega stórir eða margir minnihlutahópar. Dæmi um sambandsríki eru Bandaríkin, Rússneska sambandsríkið og Þýskaland.

Sambandsríki  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EiningarríkiFylkiRíkiRíkisstjórnStjórnarskráÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MáfarHallgerður HöskuldsdóttirKýpurMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)KlóeðlaSmokkfiskarWolfgang Amadeus MozartJólasveinarnirÆgishjálmurGeirfuglArnar Þór JónssonGjaldmiðillLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Vigdís FinnbogadóttirStórar tölurEddukvæðiSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirJón Jónsson (tónlistarmaður)Reynir Örn LeóssonKváradagurSeinni heimsstyrjöldinStuðmennKóngsbænadagurHeimsmetabók GuinnessMílanóNorræn goðafræðiEiríkur Ingi JóhannssonPétur EinarssonHelförin1918Tíðbeyging sagnaSvartahafÁrnessýslaPálmi GunnarssonSigríður Hrund PétursdóttirStórmeistari (skák)Arnaldur IndriðasonEinar BenediktssonGarðabærHafþyrnirKúlaÞingvellirListi yfir morð á Íslandi frá 2000NíðhöggurTjaldurKrákaVladímír PútínElriFermingHannes Bjarnason (1971)MörsugurÍslenskar mállýskurFallbeygingTröllaskagiFelix BergssonMelkorka MýrkjartansdóttirFóturJeff Who?LjóðstafirKynþáttahaturHávamálSandgerðiStýrikerfiSvampur SveinssonJava (forritunarmál)Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaBjarnarfjörðurEnglar alheimsins (kvikmynd)KeflavíkGarðar Thor CortesListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennFjaðureikLýðræðiLandsbankinnSverrir Þór SverrissonSkaftáreldarBjór á Íslandi🡆 More