Sæðisfruma

Sæðisfruma er einlitna kynfruma karldýra.

Sæðisfruma rennur saman við eggfrumu til að mynda okfrumu. Okfruma er er tvílitna og getur orðið að fósturvísi.

Sæðisfruma
Skýringarmynd af sæðisfrumu manns.

Sæðisfrumur gefa tvílitna afkvæmum helming allra nauðsynlegra erfðaupplýsinga. Í spendýrum ræðst kyn afkvæmis af sæðisfrumunni: sæðisfruma með Y-litningi orsakar karlkynsafkvæmi (XY) og sæðisfruma með X-litningi orsakar kvenkynsafkvæmi. Anton van Leeuwenhoek var fyrsti maðurinn til að rannsaka sæðisfrumur árið 1677.

Sæðisfruma  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EggfrumaFósturvísirKynfrumaOkfruma

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FenrisúlfurPrótínÁsgeir TraustiListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiLómagnúpurMarokkóAuður djúpúðga KetilsdóttirÍbúar á ÍslandiGísla saga SúrssonarTónstigiÓrangútanSkammstöfunCarles PuigdemontDanmörkAfríka2007UtahÞorskastríðinSkjaldbakaKonungasögurHringadróttinssagaEvrópska efnahagssvæðiðHvalirKúariðaHáskóli ÍslandsTorfbærIndóevrópsk tungumálSameindYListi yfir íslenskar kvikmyndirMinkurValéry Giscard d'EstaingBenjamín dúfaRagnhildur GísladóttirOtto von BismarckSúdanTDrekkingarhylurSundlaugar og laugar á ÍslandiLitáenEgyptalandArnaldur IndriðasonA Night at the OperaNoregurUppistandÞjóðveldiðMetanHundurAlexander PeterssonEvrópaListi yfir skammstafanir í íslenskuMosfellsbærIstanbúlÞingvellirBríet (söngkona)ÓskHvíta-RússlandÓlafur Grímur BjörnssonThe Open UniversityPólska karlalandsliðið í knattspyrnuJesúsSkapabarmarSkírdagurSvampur SveinssonBlóðbergJafndægurRafeindAdolf HitlerNeysluhyggjaFallin spýtaAron PálmarssonPóllandÚranusHegningarhúsið🡆 More