Piparrót: Jurt af krossblómaætt

Piparrót (fræðiheiti Armoracia rusticana) er fjölær jurt af krossblómaætt með löngum blöðum og sívölum rótarhýðum með sterkt bragð og lykt.

Piparrót inniheldur þrisvar sinnum meira C-vítamín en sítrónur. Hún er notuð sem krydd í mat. Á miðöldum var piparrót notuð við skyrbjúg.

Piparrót
Piparrót: Jurt af krossblómaætt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Armoracia
Tegund:
A. rusticana

Tvínefni
Armoracia rusticana
P.G. Gaertn., B. Mey. & Scherb (1800)

Heimildir

Piparrót: Jurt af krossblómaætt   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Fjölær jurtFræðiheitiKrossblómaættKryddMiðaldirSkyrbjúgurSítróna

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TaekwondoEyjafjallajökullHáskólinn í ReykjavíkTúrbanliljaÁsynjurÍslensk mannanöfn eftir notkunPurpuriSveitarfélagið ÁrborgFyrsti maíKróatíaTjaldKommúnismiFramfarahyggjaJón Sigurðsson (forseti)DanmörkPálmi GunnarssonIngvar E. SigurðssonHljómskálagarðurinnEfnafræðiSteinþór Hróar SteinþórssonHollenskaKárahnjúkavirkjunAlþingiskosningarAriel HenryTáknEgill HelgasonVífilsstaðavatnBifröst (norræn goðafræði)MorgunblaðiðOrkuveita ReykjavíkurSigurður Ingi JóhannssonReykjanesbærBrennu-Njáls sagaMars (reikistjarna)TilvísunarfornafnÍrakJarðskjálftar á ÍslandiFálkiIssiTahítíNorræn goðafræðiSporger ferillAlmenna persónuverndarreglugerðinBerfrævingarEimreiðarhópurinnHeiðlóaHerra HnetusmjörJónsbókHvíta-RússlandRúmeníaRisaeðlurÍslenski þjóðbúningurinnÚrvalsdeild karla í handknattleikVRíkisstjórn ÍslandsÍtalíaEyríkiEndurnýjanleg orkaSkúli MagnússonEmil HallfreðssonAuðunn BlöndalForseti ÍslandsÓbeygjanlegt orðKári StefánssonMünchenarsamningurinnHafskipsmáliðÓlafur Karl FinsenNo-leikurKleópatra 7.Forsetakosningar á Íslandi 2020JapanEiffelturninnBarón🡆 More