Pönnukaka

Pönnukaka er örþunn kaka úr hveiti, eggjum og mjólk.

Úr þessum afurðum er búin til soppa. Pönnukökur eru oftast bakaðar á pönnu, annaðhvort á skaftpönnu eða frístandandi rafmagnspönnu. Íslensku pönnukökur eru oftast borðaðar með strásykri eða sultu og þeyttum rjóma. Pönnukökur eru til í flestum nágrannalöndum okkar en þar eru þær oftast þykkari en þær íslensku og minna jafnvel á lummur.

Pönnukaka
Pönnukökubakarí á 16. öld
Pönnukaka
Pönnukökur í bakstri.

Uppskrift

Til eru margar uppskriftir að pönnukökum. Eftirfarandi uppskrift er fengin úr bók Helgu Sigurðardóttur.

  • 250 gr. hveiti
  • 40 gr. smjörlíki
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1/2 tsk. sódaduft
  • 1/2 tsk. salt
  • 6-7 dl mjólk
  • 2 egg
  • vanilludropar eftir smekk

Þessu er öllu hrært vel saman í þunna hræru. Gott er að nota þeytara til þess. Bakað á pönnukökupönnu við góðan hita. Pönnukökurnar má vefja upp með sykri eða sýrópi. Einnig er afar vinsælt að bera þær fram með þeyttum rjóma og berjasultu.

Pönnukaka 
Pönnukökubakstur á þremur pönnum í einu.


Tenglar

Heimildir

Pönnukaka 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Pönnukaka 
Wikibækur eru með efni sem tengist
  • Hallgerður Gísladóttir (1999). Íslensk matarhefð. Mál og menning, Reykjavík.
  • Helga Sigurðardóttir (1986). Matur og drykkur. Mál og menning, Reykjavík.

Tags:

DeigEggHveitiLummaMjólkRjómiStrásykurSulta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Maó ZedongÓháði söfnuðurinnUppeldisfræðiVíkingarSuðureyjarFallbeygingJarðskjálftar á ÍslandiDjöflaeyKarlukListi yfir íslensk póstnúmerEskifjörðurMalavíBiskupBenjamín dúfaGoogleHróarskeldaSaga ÍslandsMohammed Saeed al-SahafEiffelturninnPíkaKríaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna1978Friðrik Þór FriðrikssonBorgaraleg réttindiAusturríkiGjaldeyrirÍslandHans JónatanLengd39VorHjartaLaxdæla sagaJárnMargrét ÞórhildurRisaeðlur1986FrakklandJóhann SvarfdælingurBroddgöltur1980DanmörkEvraKvennafrídagurinnBlýWikiListi yfir lönd eftir mannfjöldaRíkisstjórn ÍslandsSamskiptakenningarVöluspáIcelandairMartin Luther King, Jr.Kjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiMacOSKvennaskólinn í ReykjavíkRamadanÍslamAlmennt brotKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguHöskuldur Dala-Kollsson2000Halldóra GeirharðsdóttirSteinbíturC++GuðRóbert WessmanSteinn SteinarrVopnafjörðurVenus (reikistjarna)HagfræðiGuðrún frá LundiEintala.jpHellisheiðarvirkjunÞingvellir🡆 More