Okkur

Okkur (úr grísku: ὠχρός, ōkhrós, „ljós“) er náttúrulegt leirlitaduft sem inniheldur járnoxíð og er gulbrúnt á lit.

Okkur er með elstu litarefnum sem mannkyn hefur notað. Til eru nokkur litaafbrigði okkurs, meðal annars rautt okkur og brúnt okkur. Gult okkur er hreint vatnsheldið járnoxíð. Rautt okkur er vatnsfirrt járnoxíð sem getur orðið til þegar gult okkur er hitað. Fjólublátt okkur hefur sömu efnasamsetningu og rautt okkur en litamunurinn stafar af ólíkri kornastærð. Brúnt okkur (goethít) er lítt vatnsheldið ryð.

Okkur
Inngangur að okkurnámu í Rustrel í Frakklandi.
Okkur  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GrískaGulurLeirMaðurinnRyð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gústi BBreiddargráðaCOVID-19SpjaldtölvaBjarni Benediktsson (f. 1970)FulltrúalýðræðiÞróunarkenning DarwinsViðtengingarhátturAdam SmithKárahnjúkavirkjunListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurVigur (eyja)KúbaMatarsódiHugræn atferlismeðferðKoltvísýringurForsíðaHeyr, himna smiðurHrognkelsiGullMúmíurnar í GuanajuatoHelgafellssveitBÍslandsbankiÞriðji geirinnSamtökin '78NasismiLaxdæla sagaÍsland í seinni heimsstyrjöldinniBerdreymiEvrópska efnahagssvæðið1997Élisabeth Louise Vigée Le BrunRóbert WessmanSpurnarfornafnHallgrímskirkjaListi yfir forseta BandaríkjannaBrasilíaStýrivextirPersónufornafnKleppsspítaliLómagnúpurVöðviStöð 2SjálfstæðisflokkurinnEllen DeGeneresGuðrún frá LundiSankti Pétursborg26. júníKirgistanGervigreindGuðnýFjármálBerlínarmúrinnAngkor WatBjarni FelixsonHermann GunnarssonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaVífilsstaðirAusturríkiLoðvík 7. FrakkakonungurÍslandVinstrihreyfingin – grænt framboðBenedikt Sveinsson (f. 1938)Lögmál FaradaysAbýdos (Egyptalandi)SkákÁrneshreppurRíddu mérÍ svörtum fötum2007Jón Gnarr🡆 More