Löss

Löss eða fokset eru vindborin setlög.

Oftast hafa þau myndast við lok ísaldar við hörfun jökla. Vindar feyktu bergmylsnu sem jöklarnir brutu. Orðið löss er komið úr þýsku og merkir laus, fínn sandur. En löss er í formi silts. Meðal algengustu steinda löss eru kvars ,feldspat og glimmer.

Löss
Löss í Argentínu.

Um 10% yfirborðs lands jarðar er úr löss. Þau geta orðið hundruð metra þykk. Löss-jarðvegur er yfirleitt frjósamur.

Tengill

Vísindavefur - Hvað er löss?

Heimild

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Loess“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 13. ág. 2020.

Tags:

FeldspatGlimmerKvarsSetSilt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Rósa GuðmundsdóttirLundi6Listi yfir landsnúmerLáturSíldHellirHelliseyjarslysiðMeþódismiSmárakirkjaLissabonGrýlurnarHjörtur HowserListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiGóði hirðirinnÁlftaverEndurreisninHesturJónas HallgrímssonNótt (mannsnafn)Fiann PaulKári StefánssonRíkisútvarpiðLandsbankinnHeklaHaraldur ÞorleifssonAuschwitzBrasilía (borg)SifHrafna-Flóki VilgerðarsonUrtaBessi BjarnasonJet Black JoeFljótshlíðÖrlagasteinninnEvrópaEldgosið við Fagradalsfjall 2021Mennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsBesta deild karlaÞorvaldur Lúðvík SigurjónssonАndrej ArshavínTónbilMatarsódiMynsturSigurboginnBretlandBilljónPíkaGeirmundur heljarskinn HjörssonAlþingiskosningar 2021Eigindlegar rannsóknirBLjósbogiRosabaugurJarðvegurÞunglyndislyfPragSkaftáreldarWayback MachineNorræna tímataliðKlaustursupptökurnarGeitSan MarínóMargrét ÞórhildurISO 8601Listi yfir íslensk millinöfnListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHjartarsaltTónlistKristófer KólumbusForsetakosningar á Íslandi 2016🡆 More