Gansu: Hérað í Kína

Gansu (kínverska: 甘肃; rómönskun: Gānsù) er landlukt er hérað í norðvestanverðu Kína.

Höfuðborg hennar og stærsta borg er Lanzhou, í suðausturhluta héraðsins. Gansu er sjöunda stærsta stjórnsýsluumdæmi Kína að flatarmáli, (453.700 ferkílómetrar).

Landakort sem sýnir héraðsins Gansu í norðvestanverðu Kína.
Kort sem sýnir legu héraðsins Gansu í norðvestanverðu Kína.

Héraðið liggur á milli hásléttu Tíbets og Löss-hásléttunnar (stundum kölluð „Gula-framburðarsvæðið“). Það liggur að Mongólíu, Innri Mongólíu og Ningxia í norðri, Xinjiang og Qinghai í vestri , Sichuan í suðri og Shaanxi í austri. Gulafljót (eða Gulá) liggur í gegnum suðurhluta héraðsins. Hluti af hinni miklu Góbíeyðimörk er í Gansu. Í suðri rís Qilian-fjallgarðurinn til norðurs og vesturs.

Gansu telur um um 25 milljónir íbúa. Þeir eru aðallega Han Kínverjar en einnig minnihlutahópar Hui, Dongxiang og Tíbeta. Á stórborgarsvæði höfuðborgarinnar Lanzhou eru um 5,3 milljónir manna.

Héraðið er eitt hið fátækasta í Kína. Hagkerfið byggir að miklu á námuvinnslu steinefna, sérstaklega sjaldgæfra jarðefna. Þá er ferðaþjónusta héraðinu mikilvæg enda á Qin-ríki uppruna sinn í því sem nú er suðaustur af Gansu og myndaði það fyrsta þekkta keisaradæmi Kína. Þá lá Norðursilkivegurinn forðum um Gansu.

Tenglar

Heimildir

Tilvísanir


Tags:

Héruð KínaKínaKínverskaLanzhouPinyin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ReykjavíkRómverskir tölustafirKríaEivør PálsdóttirBarnafossListeriaHelförinHelga ÞórisdóttirUngmennafélagið AftureldingSoffía JakobsdóttirMontgomery-sýsla (Maryland)GjaldmiðillGeorges PompidouVestmannaeyjarEnglandKrákaXXX RottweilerhundarSpilverk þjóðannaSkákMaríuhöfn (Hálsnesi)Guðrún PétursdóttirSnípuættKjördæmi ÍslandsMeðalhæð manna eftir löndumJóhannes Haukur JóhannessonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)TaugakerfiðHollandÍslenska stafrófiðFornafnKlóeðlaSkip1918EvrópusambandiðHin íslenska fálkaorðaSnæfellsnesIndónesíaSöngkeppni framhaldsskólannaTímabeltiFnjóskadalurBónusHarvey WeinsteinÍslandsbankiÞóra FriðriksdóttirTaívanFermingMaineTyrklandJóhann Berg GuðmundssonÓlafur Grímur BjörnssonListi yfir íslenska tónlistarmennSelfossNæfurholtKonungur ljónannaHólavallagarðurSædýrasafnið í HafnarfirðiFiskurJava (forritunarmál)Knattspyrnufélagið HaukarJafndægurSigurboginnSólstöðurForsætisráðherra ÍslandsUnuhúsGregoríska tímataliðFrumtalaSigrúnKarlsbrúin (Prag)Lánasjóður íslenskra námsmannaKjartan Ólafsson (Laxdælu)SvíþjóðMagnús EiríkssonGunnar Smári Egilsson🡆 More