Kvars

Kvars er ein algengasta steindin á Íslandi.

Það finnst bæði sem frumsteind og þá aðallega í súru storkubergi eða sem síðsteind og þá oftast sem holu- og sprungufylling.

Kvars
Kvars frá Tíbet

Lýsing

Kvars 
Kvars þátttöku

Kvars er hvítt, mjólkurhvítt eða gráleitt á litinn, með glergljáa og bárótt eða óslétt brotsár. Kristallar eru sexstrendir.

  • Efnasamsetning: SiO2
  • Kristalgerð: Trígónal (hexagónal)
  • Harka: 7
  • Eðlisþyngd: 2,65
  • Kleyfni: Engin

Flokkun

Afbrigði kvars (kristallað):

Útbreiðsla

Finnst í graníti, granófýri og líparíti. Algengt sem holufylling í þóleiíti og er einnig algeng steind í myndbreyttu bergi, svo sem gneisi.

Notkun

Kvars hefur verið notaður í glergerð og sem slípiefni í sandpappír, fægilög, sápu og steinsteypu.

Heimild

Tags:

Kvars LýsingKvars FlokkunKvars ÚtbreiðslaKvars NotkunKvars HeimildKvarsFrumsteindStorkubergÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Daði Freyr PéturssonDanmörkSigmund FreudGerður KristnýSkúli MagnússonBæjarins beztu pylsurSamkynhneigðMenntaskólinn í ReykjavíkFylkiðVesturbær ReykjavíkurUngmennafélagið StjarnanIðnbyltinginVestmannaeyjarMaóismiTúrbanliljaBleikhnötturStari (fugl)HámenningStuðmennLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Bríet HéðinsdóttirNjáll ÞorgeirssonMengiRómarganganEddukvæðiPierre-Simon LaplaceHarry PotterMeðalhæð manna eftir löndumJesúsMike JohnsonHerra HnetusmjörHlíðarfjallVigdís FinnbogadóttirMynsturHagstofa ÍslandsStýrikerfiÚrvalsdeild karla í körfuknattleikFlatarmálHamasKnattspyrnufélagið VíkingurGuðlaugur ÞorvaldssonÍslenskaSödertäljeDýrin í HálsaskógiBjörgólfur GuðmundssonFrosinnSkjaldarmerki ÍslandsHnúfubakurLuciano PavarottiLoftbelgurÍslendingasögurHafskipsmáliðKommúnismiEyjafjörðurKvennaskólinn í ReykjavíkFramsóknarflokkurinnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaBesta deild karlaÁramótaskaup 2016Bjarni Benediktsson (f. 1970)Franz LisztVatíkaniðSýslur ÍslandsFæreyjarEiffelturninnSystem of a DownRíkisútvarpiðStefán HilmarssonVerzlunarskóli ÍslandsHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)Hrafna-Flóki VilgerðarsonFyrsta krossferðin🡆 More