Háskólinn Í London

Háskólinn í London er stór sambandsháskóli staðsettur aðallega í London á Englandi.

Hann samanstendur af 31 hlutdeildarfélögum: 19 sérstökum skólum og 12 rannsóknarstofnunum. Hann er líka stærsti háskólinn á Bretlandi miðað við nemendafjölda í fullu námi; það er 135.090 nemendur á háskólalóð.

Háskólinn Í London
The Senate House er höfuðstöðvar háskólans.

Háskólinn var stofnaður árið 1836 af konunglegri stofnskrá sem sameinaði London University (í dag University College London) og King's College (núna King's College London). Framhaldsnemar mega nota letrin „Lond.“ (Londiniensis) á eftir nafninu sínu.

Níu stærstu skólar (e. colleges) innan háskólans eru:

Imperial College London var fyrrum hluti háskólans en skildi við þann 9. júlí 2007. Skólarnir níu starfa að mörgu leyti eins og sjálfstæðir háskólar.

Tags:

EnglandHáskóliLondon

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lönd eftir stjórnarfariVinstrihreyfingin – grænt framboðIMovieMarie AntoinetteHagstofa ÍslandsDaniilVíetnamstríðiðLundiTitanicGiftingUngmennafélagið StjarnanWayback MachineGísli á UppsölumKonungsræðanListi yfir morð á Íslandi frá 2000Keila (rúmfræði)KúrdistanElliðavatnKólusWikipediaFyrri heimsstyrjöldinSkarphéðinn NjálssonTrúarbrögðEkvadorBjarni Benediktsson (f. 1970)Rómverskir tölustafirFornafnViðskiptablaðiðSagnmyndirWikiSveinn BjörnssonRonja ræningjadóttirXboxPólýesterSkammstöfunListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÍslamBifröst (norræn goðafræði)Listi yfir kirkjur á ÍslandiSkálholtDróniGuðrún BjörnsdóttirÓbeygjanlegt orðJárnGrettir ÁsmundarsonÁstralíaDýrHernám ÍslandsMünchenarsamningurinnSigurður Ingi JóhannssonHjartaValurBjarkey GunnarsdóttirHavnar BóltfelagTúnfífillMeistarinn og MargarítaAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarOkkarínaKristniFrumaFacebookDaði Freyr PéturssonHollenskaÆðarfuglHringrás vatnsHaffræðiÞingbundin konungsstjórnVetniHeiðarbyggðinEyjafjörðurÞróunarkenning DarwinsLoftbelgurTilvísunarfornafnHrafnJakob Frímann MagnússonBríet BjarnhéðinsdóttirStorkuberg🡆 More