Kalabría

Kalabría (ítalska: Calabria, áður Brutium) er hérað á Suður-Ítalíu sem myndar „tána á stígvélinu“.

Höfuðstaður héraðsins er Catanzaro. Héraðið markast af Tyrrenahafi í vestri, Jónahafi í austri og Tarantóflóa í norðaustri. Í suðvestri skilur Messínasund milli Kalabríu og Sikileyjar þar sem minnsta vegalengd milli lands og eyjar er aðeins 3,2 km. Íbúafjöldi er um tvær milljónir.

Kalabría
Kort sem sýnir Kalabríu.

Sýslur (province)

Kalabría 
skjaldarmerki Kalabríu, með furutré, "dórískt súluhöfuð", bísantískan kross til vinstri og viðbættan kross til hægri
  • Catanzaro
  • Cosenza
  • Crotone
  • Reggio Calabria
  • Vibo Valentia

Tags:

HéraðJónahafKílómetriMessínasundSikileyTyrrenahafÍtalskaÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kvikmyndahátíðin í CannesHjálparsögnKarlakórinn HeklaSjómannadagurinnSigríður Hrund PétursdóttirVestfirðirSanti CazorlaHalla TómasdóttirListi yfir persónur í NjáluHólavallagarðurHelga ÞórisdóttirTaílenskaTyrklandBríet HéðinsdóttirHáskóli ÍslandsWikiHallgrímur PéturssonRagnhildur GísladóttirJakobsvegurinnNíðhöggurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÓlafsvíkSovétríkinRússlandMoskvufylkiLungnabólgaMatthías JochumssonMosfellsbærÞingvallavatnHarry PotterMadeiraeyjarHæstiréttur ÍslandsListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÁlftPétur Einarsson (f. 1940)Handknattleiksfélag KópavogsKorpúlfsstaðirListi yfir landsnúmerRíkisstjórn ÍslandsHávamálRagnar loðbrókÍslenska sauðkindinFornaldarsögurSeyðisfjörðurGrikklandHallveig FróðadóttirSauðárkrókurKnattspyrnufélag ReykjavíkurVerg landsframleiðslaHannes Bjarnason (1971)FermingHryggsúlaEsjaSeglskútaSagnorðKúbudeilanDraumur um NínuÞýskalandFáni SvartfjallalandsLaufey Lín JónsdóttirÞóra ArnórsdóttirHljómarJóhannes Haukur JóhannessonWyomingBenedikt Kristján MewesLitla hryllingsbúðin (söngleikur)FallbeygingAlfræðiritFjaðureikÍslensk krónaLatibærNæturvaktinGarðabærEnglar alheimsins (kvikmynd)Eiríkur Ingi JóhannssonHarvey Weinstein🡆 More