Satan

Satan (hebreska: śāṭān) er nafn á persónugerðum óvini guðs, og venjulega notaður sem tákn alls ills, í gyðingdómi og öðrum abrahamískum trúarbrögðum.

Samkvæmt Biblíunni helgiriti Kristninna manna er hann drottnari Helvítis og erkióvinur Guðs. Í bókinni Paradísarmissi eftir John Milton er hann erkiengillinn Lúsífer sem að gerir uppreisn gegn Guði og var honum refsað með því að vera sendur til Helvítis þar sem hann er sagður drottna nú.

Satan
Túlkun Gustav Dorés á satan eins og hann kom fyrir í Paradísarmissi Johns Milton.

Á 20. öld hafa sprottið upp nýtrúarhreyfingar Satanista sem tilbiðja Satan sem goð, ein þekktasta hreyfingin er Kirkja Satans sem var runnin undan rifjum bandaríkjamannsins Anton LaVey.

Satan  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Abrahamísk trúarbrögðBiblíanErkiengillGuðGyðingdómurHelvítiIllskaJohn MiltonParadísarmissir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LjóstillífunNapóleon BónaparteSigrún ÞorsteinsdóttirÆvintýri TinnaWiki CommonsGuðmundur Felix GrétarssonBankahrunið á ÍslandiJúlíana JónsdóttirMeltingarkerfiðKennifall (málfræði)Eigindlegar rannsóknirListi yfir fugla ÍslandsJude BellinghamHrossagaukurÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumEignarfornafnHrefnaMörgæsirPersónuleg sögnSteinsteypaBeinagrind mannsinsInnflytjendur á ÍslandiIcesaveÍsafjarðarbærSigmund FreudGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirFaðir vorSamarUrður, Verðandi og SkuldJóhanna Vigdís HjaltadóttirSagnorðÞórshöfn (Færeyjum)Jennifer LawrenceKreppan miklaFelix BergssonSamnafnHáskóli ÍslandsMannsheilinnJurtRómverskir tölustafirListi yfir morð á Íslandi frá 2000HeimildVöluspáÞýskalandCAPTCHAMorgunblaðiðBragfræðiEldgosið við Fagradalsfjall 2021Austur-EvrópaTenerífeÞjóðhátíð í VestmannaeyjumSendiráð ÍslandsSýslur ÍslandsAtviksorðHveragerði1999Ketill flatnefurJarðskjálftar á ÍslandiVincent van GoghH.C. AndersenListi yfir forsætisráðherra ÍslandsJón Sigurðsson (forseti)Suður-DakótaEggert Ólafsson1980Stefán EiríkssonFornfranskaJónas HallgrímssonSkeifugörnEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMinniÁratugurMynsturFallbeygingSelfossKeflavíkurstöðin1984🡆 More