Járnbrautarlest

Járnbrautarlest er farartæki, sem ekur eftir teinum.

Samanstendur oftast af eimreið með mismarga járnbrautarvagna í eftirdragi. Flestar járnbrautarlestir eru knúnar áfram með díselvél eða rafmagni, sem kemur úr raflínum við teinana. Fyrstu járnbrautarlestirnar voru gufuknúnar eimreiðar og sú tækni var í notkun fram yfir miðja 20. öld.

Járnbrautarlest
Járnbrautarlest í Argentínu.
Járnbrautarlest
Hér sjást járnbrautarteinar við Landspítalann.

Járnbrautarlestir á Íslandi

Fyrsta járnbrautarlestin á á Íslandi var eimreið sem gekk milli Öskjuhlíðar og niður á strönd þegar framkvæmdir stóðu yfir við Reykjavíkurhöfn árin 1913 til 1917. Árið 1928 var hætt að nota hana og síðustu teinarnir voru fjarlægðir á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Járnbrautarlest var einnig notuð við gerð Dalvíkurhafnar á árunum 1939 til 1945.

Járnbrautarlestir hafa ekki verið notaðar til almenningssamgangna en einstaka sinnum við stórframkvæmdir eins og á Kárahnjúkum þar sem nokkur slys urðu.

Myndir

Sjá einnig

Tenglar

Járnbrautarlest 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Járnbrautarlest   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Járnbrautarlest ir á ÍslandiJárnbrautarlest MyndirJárnbrautarlest Sjá einnigJárnbrautarlest TenglarJárnbrautarlest20. öldinDíselvélFarartækiGufuvélJárnbrautarteinarRafmagn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HafþyrnirJesúsMiðjarðarhafiðMörsugurHrafninn flýgurLjóðstafirBerlínSauðféGeirfuglÓlafur Grímur BjörnssonHerðubreiðAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Aladdín (kvikmynd frá 1992)PóllandFramsóknarflokkurinnNafnhátturHallgerður HöskuldsdóttirIngvar E. SigurðssonÍslenski fáninnBandaríkinEinar BenediktssonÍslendingasögurSædýrasafnið í HafnarfirðiStýrikerfiMyriam Spiteri DebonoKatrín JakobsdóttirListi yfir íslensk póstnúmerÁrbærTaívanÍslenskaMorð á ÍslandiFriðrik DórRonja ræningjadóttirÍsafjörðurÓlafur Ragnar GrímssonPálmi GunnarssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðCharles de GaullePylsaÍslenski hesturinnMegindlegar rannsóknirÁstralíaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSverrir Þór SverrissonBaltasar KormákurEl NiñoJohannes VermeerSnæfellsnesKnattspyrnufélagið VíðirÁsdís Rán GunnarsdóttirSigurboginnc1358Elísabet JökulsdóttirSkákDanmörkJóhannes Sveinsson KjarvalKóngsbænadagurKnattspyrnufélagið ValurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaEgill Skalla-GrímssonMelkorka MýrkjartansdóttirHallgrímskirkjaJón GnarrMaineSilvía NóttAlþingiskosningar 2017FáskrúðsfjörðurRisaeðlurGunnar Smári Egilsson2020Harvey WeinsteinSólstöðurKleppsspítaliWashington, D.C.FrosinnDómkirkjan í Reykjavík🡆 More