Jom Kippúr-Stríðið

Jom kippúr-stríðið (oft umritað yom kippur-stríðið) einnig nefnt ramadanstríðið eða októberstríðið var stríð milli Ísraels annars vegar og bandalags arabaríkja undir forystu Egyptalands og Sýrlands hins vegar.

Stríðið var háð dagana 6.–26. október árið 1973. Stríðið hófst með sameiginlegri árás Egyptalands og Sýrlands á Ísrael á jom kippúr, hátíðisdegi gyðinga. Egyptar og Sýrlendingar héldu inn á Sínaískaga og Gólanhæðir tilsvarslega en þeim landsvæðum höfðu Egyptaland og Sýrland tapað í Sex daga stríðinu árið 1967.

Jom kippúr-stríðið
Hluti af átökum Araba og Ísraela og kalda stríðinu
Jom Kippúr-Stríðið
Réttsælis frá efra horni til vinstri:
  • Ísraelskir skriðdrekar fara yfir Súesskurðinn
  • Ísraelsk orrustuþota flýgur yfir Gólanhæðir
  • Ísraelskur hermaður við bænir á Sínaískaga
  • Ísraelskir hermenn forða burt særðum félögum sínum
  • Egypskir hermenn draga egypska fánann að húni á hertekinni ísraelskri herstöð á Sínaískaga
  • Egypskir hermenn með andlitsmynd af Anwar Sadat
Dagsetning6.–25. október 1973
(2 vikur og 5 dagar)
Staðsetning
Gólanhæðir, Sínaískagi, Súesskurðurinn (á báðum bökkum) og svæðin í kring
Niðurstaða Ísraelskur sigur
Breyting á
yfirráðasvæði
  • Egypskar hersveitir hertaka austurbakka Súesskurðarins, að undanskildum yfirferðarstað Ísraela nálægt Deversoir-flugherstöðinni.
  • Ísraelskar hersveitir hertaka 1.600 km² landsvæði á norðvesturströnd Súesskurðarins innan 100 km frá egypsku höfuðborginni Kaíró og umkringja egypsku hólmlenduna á austurbakkanum.
  • Ísraelskar hersveitir hertaka 500 km² svæði af Bashan-svæðinu efst á Gólanhæðum og komast þannig í innan við 32 km færi við sýrlensku höfuðborgina Damaskus.
Stríðsaðilar
Ísrael Ísrael Egyptaland Egyptaland
Sýrland Sýrland
Leiðtogar
  • Ísrael Golda Meir
  • Ísrael Ephraim Katzir
  • Ísrael Moshe Dayan
  • Ísrael David Elazar
  • Ísrael Israel Tal
  • Ísrael Shmuel Gonen
  • Ísrael Yitzhak Hofi
  • Ísrael Binyamin Peled
  • Ísrael Haim Bar-Lev
  • Ísrael Albert Mandler 
  • Ísrael Ariel Sharon
Fjöldi hermanna
  • 375.000–415.000 hermenn
  • 1.700 skriðdrekar
  • 3.000 brynvarðir herbílar
  • 945 stórskotaliðstæki
  • 440 herflugvélar
Egyptaland:
  • 650.000–800,000 hermenn (200.000 fóru yfir skurðinn)
  • 1.700 skriðdrekar (1.020 fóru yfir)
  • 2.400 brynvarðir herbílar
  • 1.120 stórskotaliðstæki
  • 400 herflugvélar
  • 140 þyrlur
  • 104 herskip
  • 150 loftskeyti (62 á fremstu víglínu)
Sýrland:
  • 150.000 hermenn
  • 1.200 skriðdrekar
    800–900 brynvarðir herbílar
  • 600 stórskotaliðstæki
Leiðangurssveitir:
  • 120.000 hermenn
  • 500–670 skriðdrekar
  • 700 brynvarðir herbílar
Sádi-Arabía:
23.000 hermenn (3.000 fóru yfir skurðinn)
Marokkó:
  • 5.500 hermenn
  • 30 skriðdrekar frá Sýrlandi
  • 52 herflugvélar
Kúba:
  • 500–1,000 hermenn
Alls:
  • 914.000–1.067.500 hermenn
  • 3.430–3.600 skriðdrekar
  • 3.900–4.000 brynvarðir herbílar
  • 1.720 stórskotaliðstæki
  • 452 herflugvélar
  • 140 þyrlur
  • 104 herskip
  • 150 loftskeyti
Mannfall og tjón
  • 2.521–2,800 látnir
  • 7.250–8.800 særðir
  • 293 teknir höndum
  • 400 skriðdrekar eyðilagðir, 663 laskaðir eða teknir
  • 407 brynbílar eyðilagðir eða teknir
  • 102–387 herflugvélar eyðilagðar
Egyptaland: 5.000–15.000 látnir
  • 8.372 teknir höndum
Sýrland:
  • 3.000–3.500 látnir
  • 392 teknir höndum
Marokkó:
  • 6 teknir höndum
Írak:
  • 278 látnir
  • 898 særðir
  • 13 teknir höndum
Kúba:
  • 180 látnir
  • 250 særðir
Jórdanía:
  • 23 látnir
  • 77 særðir

Mannfall alls:
  • 8.000–18,500 látnir
  • 18.000–35,000 særðir
  • 8.783 teknir höndum
  • 2.250–2.300 skriðdrekar eyðilagðir
  • 341–514 flugvélar eyðilagðar
  • 19 herskipum sökkt

Fyrstu tvo sólarhringana varð Egyptum og Sýrlendingum þó nokkuð ágengt en eftir það snerist stríðsreksturinn Ísraelsmönnum í vil. Tveimur vikum seinna höfðu Sýrlendingar verið hraktir burt frá Gólanhæðum. Í suðri ráku Ísraelsmenn fleyg milli tveggja innrásarherja Egypta við Súesskurðinn og höfðu einangrað þriðja her Egypta þegar vopnahlé tók gildi.

Talið er að milli 8500 og 15 þúsund Egyptar og Sýrlendingar hafi látið lífið í átökunum og milli 20 og 35 þúsund hafi særst. Í liði Ísraela létust 2656 manns og 7250 særðust.

Stríðið hafði mikil áhrif á stjórnmál Miðausturlanda.

Heimildir og ítarefni

  • el Badri, Hassan (1979). The Ramadan War, 1973 (Fairfax, Va: T. N. Dupuy Associates Books).
  • Herzog, Chaim (2003). The War of Atonement: The Inside Story of the Yom Kippur War (London: Greenhill Books).
  • Israelyan, Victor. Inside the Kremlin During the Yom Kippur War (University Park, PA: Pennsylvania State University Press).
  • Ma'Oz, Moshe. Syria and Israel: From War to Peacemaking (Oxford: Clarendon Press).
  • Rabinovich, Abraham. The Yom Kippur War: The Epic Encounter That Transformed the Middle East (New York, NY: Schocken Books).

Tilvísanir

Tags:

1967197326. október6. októberEgyptalandGólanhæðirSex daga stríðiðSínaískagiSýrlandÍsrael

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslandsbankiListi yfir íslensk póstnúmerFíllTenerífeListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKjördæmi ÍslandsDóri DNAKrónan (verslun)Harvey WeinsteinRíkisstjórn ÍslandsLatibærEiríkur blóðöxHalla TómasdóttirVafrakakaStórmeistari (skák)Patricia HearstEldurKópavogurMargit SandemoÓslóRaufarhöfnWikiSanti CazorlaIcesaveBrúðkaupsafmæliÁstþór MagnússonÓlafur Jóhann ÓlafssonTaugakerfiðKatrín JakobsdóttirDraumur um Nínuc1358MaineNorðurálTaílenskaEldgosið við Fagradalsfjall 2021Lánasjóður íslenskra námsmannaSeldalurKnattspyrnaVladímír PútínHafnarfjörðurÞingvellirB-vítamínMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsMánuðurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Gregoríska tímataliðRíkisútvarpiðEllen KristjánsdóttirFelmtursröskunHringadróttinssagaSandra BullockEnglandHallgerður HöskuldsdóttirMarie AntoinetteGóaAdolf HitlerForsíðaÍslandStýrikerfiReynir Örn LeóssonJónas HallgrímssonFermingEigindlegar rannsóknirTaívanLýsingarhátturDómkirkjan í ReykjavíkFornaldarsögurJakob 2. EnglandskonungurKatlaHalla Hrund LogadóttirBjarni Benediktsson (f. 1970)Knattspyrnufélagið VíkingurHnísa🡆 More