Sínaískagi

Sínaískagi (arabíska: شبه جزيرة سيناء, Shibh Jazirat Sina) er þríhyrndur skagi sem skagar út í Rauðahaf og tilheyrir Egyptalandi.

Hann afmarkast af Miðjarðarhafinu í norðri, Súesflóa og Súesskurðinum í vestri og Akabaflóa og landamærum Egyptalands og Ísraels í austri. Sínaí-skagi er sá hluti Egyptalands sem tilheyrir Suðvestur-Asíu, en aðrir hlutar landsins eru í Norður-Afríku.

Sínaískagi
Sínaí-skagi, með Súesflóa vinstra megin og Akabaflóa hægra megin.

Skaginn er að mestu leyti eyðimörk. Á suðurhluta skagans er Sínaí-fjall þar sem Móses tók samkvæmt Biblíunni við steintöflum með boðorðunum tíu.

Sigdalurinn mikli liggur austan megin við skagann.

Tags:

AkabaflóiArabískaAusturEgyptalandLandamæriMiðjarðarhafNorðurNorður-AfríkaRauðahafSkagiSuðvestur-AsíaSúesflóiSúesskurðurinnVesturÍsraelÞríhyrningur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LofsöngurListi yfir risaeðlurBjór á ÍslandiFrakklandGrikklandHjálparsögn1974Háskóli ÍslandsDaði Freyr Péturssong5c8yVikivakiDómkirkjan í ReykjavíkÍbúar á ÍslandiBotnlangiMatthías JohannessenKristrún FrostadóttirMoskvaÞKatrín JakobsdóttirTjaldurVopnafjörðurHættir sagna í íslenskuFimleikafélag HafnarfjarðarEnglar alheimsins (kvikmynd)Söngkeppni framhaldsskólannaForsætisráðherra ÍslandsBríet HéðinsdóttirHin íslenska fálkaorðaBloggKnattspyrnufélagið HaukarBaltasar KormákurMenntaskólinn í ReykjavíkHelförinInnflytjendur á ÍslandiMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)JakobsvegurinnFóturSæmundur fróði SigfússonEggert ÓlafssonFæreyjarViðtengingarhátturLaufey Lín JónsdóttirISO 8601ÞjóðleikhúsiðSvartfuglarGísli á UppsölumSólstöður2024Sverrir Þór SverrissonHerra HnetusmjörSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Hallveig FróðadóttirKjartan Ólafsson (Laxdælu)AlþingiEgill EðvarðssonSjónvarpiðBúdapestMiðjarðarhafiðDavíð OddssonUmmálJökullMannakornÁratugurÍslenska stafrófiðKeflavíkÍslenska sauðkindinTikTokListeriaWolfgang Amadeus MozartMorðin á SjöundáJörundur hundadagakonungurSnæfellsnesGarðar Thor CortesSovétríkinBjarkey GunnarsdóttirTímabeltiSmáralindJohannes Vermeer🡆 More