Landamæri: Mörk milli ríkja eða svæða

Landamæri eru ímynduð mörk milli tveggja ríkja, sem afmarka yfirráðasvæði þeirra.

Oft á tíðum liggja þessi mörk meðfram ám, fjallgörðum eða öðrum landfræðilegum fyrirbrigðum, sem henta. Svæðið, sem landamærin liggja á, er kallað landamærasvæði. Flugvellir og hafnir eru oft skilgreind sem landamærasvæði þar sem landamæravarsla fer fram.

Landamæri: Mörk milli ríkja eða svæða
Berlínarmúrinn er frægur múr sem innan Berlínar afmarkaði landamærin milli Austur- og Vestur-Þýskalands

Heimildir

Landamæri: Mörk milli ríkja eða svæða   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjallgarðurFlugvöllurHöfn (mannvirki)RíkiYfirráðasvæðiÁ (landform)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Breska samveldiðKrýsuvíkAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaHerra HnetusmjörMúmínálfarnirHraunGeorgía (fylki)1. deild karla í knattspyrnu 1967Willum Þór ÞórssonSnorri SturlusonÍslendingabókHækaJón GnarrSundhnúksgígarFerskeytlaThe BoxRíkisstjórn ÍslandsKópavogurJörðinAðildarviðræður Íslands við EvrópusambandiðEinhverfaEnglar alheimsins (kvikmynd)LandgrunnHin íslenska fálkaorðaÓðinnGaleazzo CianoVery Bad ThingsK-vítamínUrriðiFilippseyjarEyraAlþingiskosningar 2016Brúttó, nettó og taraTöluorðSálfræðileg sérhyggjaGeðklofiSnorra-EddaSuðurnesPólýesterViðskiptablaðiðAlþingiskosningar 2009ÍslenskaNo-leikurTinPíkaGrikkland hið fornaListi yfir landsnúmerJóhannes Páll 1.SlóvenskaSjávarföllHeiðniÁbrystirStöð 2SkuldabréfHvítasunnudagurErpur EyvindarsonLandnámsöldHljómskálagarðurinnNafnháttarmerkiSovétríkinHandknattleiksfélag KópavogsSýslur ÍslandsClapham Rovers F.C.Dag HammarskjöldIllinoisÍslenska stafrófiðFerskvatnJapanLeikurBreiðholtListi yfir íslenskar hljómsveitirSagnbeygingSamnafnHugmyndMývatn🡆 More