Jackson Pollock

Paul Jackson Pollock (28.

janúar">28. janúar 191211. ágúst 1956) var áhrifamikill bandarískur listmálari í bandarísku hreyfingunni sem var kennd við abstrakt expressjónisma, eða þá grein hennar sem kölluð var action painting, eftir Síðari heimsstyrjöldina. Þekktasta tækni hans fólst í því að láta málningu drjúpa úr pensli á liggjandi léreft. Þetta varð til þess að hann fékk auknefnið „Jack the Dripper“. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í sýningarsal Peggy Guggenheim í New York árið 1943.

Árið 1945 giftist hann listakonu frá Brooklyn, Lee Krasner.

Pollock átti við þunglyndi og áfengissýki að stríða og lést að lokum í bílslysi þar sem hann ók undir áhrifum.

Jackson Pollock  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11. ágúst19121943195628. janúarBNAListmálariNew York-borgSíðari heimsstyrjöldin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StálJón GunnarssonJóhann SvarfdælingurDalabyggðJólaglöggFöstudagurinn langiHlaupárHeimspekiFlokkur fólksinsVerðbólgaTígrisdýrØSiglufjörðurFyrri heimsstyrjöldinEþíópíaÚranus (reikistjarna)Huginn og MuninnBítlarnir1. öldinÞjóðbókasafn BretlandsListi yfir morð á Íslandi frá 2000StrumparnirÉlisabeth Louise Vigée Le BrunSikileyMengunSuður-AmeríkaTMeltingarkerfiðLaxdæla sagaLissabonHeklaKartaflaLeifur MullerSúdanÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBenjamín dúfaÖræfasveit1568DaniilBragfræðiNýja-SjálandRæðar tölurThe Open UniversitySpánnReykjavíkurkjördæmi suðurLangaRúnirEndurreisninLatínaOsturGuðrún frá Lundi26. júní1976Vilmundur GylfasonHeiðniStuðlabandiðBRíkiLeiðtogafundurinn í HöfðaJón Jónsson (tónlistarmaður)BolludagurGústi BTenerífeHættir sagna í íslenskuSelfossEggjastokkarGagnagrunnurÓlafur Ragnar GrímssonGeirfuglU2FlateyriVöðviBerkjubólga24. marsHaraldur ÞorleifssonMoldóvaListi yfir risaeðlur🡆 More