Jón Sigurbjörnsson

Jón Sigurbjörnsson (fæddur 1.

nóvember">1. nóvember 1922 - dáinn 30. nóvember 2021) var íslenskur leikari og söngvari og lék í Dýrunum í Hálsaskógi 1967 – 1977. Jón var einn dáðasti leikari, leikstjóri og óperusöngvari á sínum tíma og var kvæntur Þóru Friðriksdóttur leikkonu.

Lífshlaup

Jón ólst upp í Borgarnesi og sinnti þar verkamannastörfum á yngri árum. Hann stundaði nám í leiklistarskóla Lárusar Pálssonar veturinn 1944-45 og við tónliðarskóla Ísólfssonar 1943-46. Síðar hélt hann til framhaldsnáms í leiklist í New York, þar sem hann nam einnig söng. Í kjölfarið hélt Jón til óperunáms á Ítalíu og bjó þar árin 1961-64.

Fyrsta stóra leikhlutverk Jóns á Íslandi var Hóras í uppsetningu á Hamlet hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1949. Þar lék hann á næstu árum og var um tíma formaður leikfélagsins. Við Þjóðleikhúsið starfaði hann á árunum 1960-67 að frátöldum árunum 1964 og 1965 þegar hann starfaði við Konunglegu sænsku óperuna í Stokkhólmi.

Jón sneri aftur til Leikfélags Reykjavíkur árið 1967 og starfaði þar til 1992 sem leikari og leikstjóri. Að auki kom hann fram í fjölda kvikmynda, s.s. í Landi og sonum og Magnúsi. Hann sendir einnig frá sér plötur með vinsælum sönglögum. Að leiklistarferli loknum sneri Jón sér að hestabúskap og söngkennslu.

Tilvísanir

Jón Sigurbjörnsson   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. nóvember1922202130. nóvemberDýrin í HálsaskógiÞóra Friðriksdóttir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðmundur Ingi ÞorvaldssonFreyjaÁsbirningarSamgöngurHafþór Júlíus BjörnssonMalasíaTímabeltiISO 8601ÍtalíaDrekkingarhylurGrísk goðafræðiHólar í HjaltadalSvartfuglarMiðgarðsormurÆsirVilmundur GylfasonHæstiréttur ÍslandsBreiddargráðaSnjóflóðLýsingarhátturEigið féØKanadaNafnhátturKarfiVenesúelaVictor PálssonGyðingarHeklaOffenbach am MainSúðavíkurhreppurBankahrunið á ÍslandiLottóJörundur hundadagakonungurRíkisútvarpiðFlateyriFilippseyjarUpplýsinginÍslamWikiÍslenskar mállýskurNorðurlöndinFinnlandH.C. AndersenSkjaldbakaLatínaSjálfstæðisflokkurinnIValgerður BjarnadóttirQuarashiVorSkytturnar þrjárListi yfir dulfrævinga á ÍslandiHeimdallurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)JólaglöggPálmasunnudagurBerklarÓlafur Grímur BjörnssonKaupmannahöfnSkjaldbreiðurRagnhildur GísladóttirEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Marie AntoinetteEndurreisninPBenedikt Sveinsson (f. 1938)Johan CruyffEggjastokkarMars (reikistjarna)EistneskaAþenaBúddismiÍslandsklukkanMilljarðurFornafnFenrisúlfurPortúgal🡆 More