Borgarnes

Borgarnes er bær á samnefndu nesi við Borgarfjörð.

Íbúafjöldi er 2.181 (2023) og er bærinn kjarni sveitarfélagsins Borgarbyggðar og þjónustumiðstöð fyrir nágrannasveitirnar auk þess að vera vinsæll áningarstaður ferðafólks. Þótt Borgarnes standi við sjó er þar nær engin útgerð stunduð í dag. Áður fyrr voru þó gerð út skipin Hvítá og Eldborg sem var aflahæst á síld nokkrar vertíðir.

Borgarnes
Borgarnes.
Borgarnes
Borgarnes séð yfir Borgarfjarðarbrú.

Bærinn var upphaflega í Borgarhreppi en varð að sérstökum hreppi, Borgarneshreppi, árið 1913. Hinn 24. október 1987 varð hreppurinn formlega að bæjarfélagi undir heitinu Borgarnesbær.

11. júní 1994 sameinaðist Borgarnesbær Hraunhreppi, Norðurárdalshreppi og Stafholtstungnahreppi undir nafninu Borgarbyggð.


Borganes er líka nálægt Reykjavik.

Borgarnes
Borgarnes úr lofti.


Tengill

Borgarnes   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorgarbyggðBorgarfjörður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Katrín JakobsdóttirFæreyjarFlatarmálHvannadalshnjúkurPylsaJón ArasonÞýskaListi yfir úrslit MORFÍSParísSkálholtForsetakosningar á Íslandi 2024Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)RisahaförnAndlagÞróunarkenning DarwinsStykkishólmurSkjaldbreiðurÁlftÍslamKristniHarry PotterKnattspyrnaBjarni Benediktsson (f. 1908)TilvísunarfornafnFrumeindVForsetakosningar í BandaríkjunumSandgerðiMeltingarkerfiðSvartidauðiABBASkákDaði Freyr PéturssonFinnlandEimreiðarhópurinnSigríður Hrund PétursdóttirJónsbókÍslenska stafrófiðJóhanna SigurðardóttirStefán HilmarssonÍtalíaMikki MúsÓpersónuleg sögnÍsöldEinar Sigurðsson í EydölumGuðlaugur ÞorvaldssonOkkarínaÍslamska ríkiðKróatíaÓðinnJóhann Berg GuðmundssonGunnar Helgi KristinssonSeinni heimsstyrjöldinSagnmyndirXHTMLHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Halla TómasdóttirNiklas LuhmannEiríkur rauði ÞorvaldssonPýramídiRussell-þversögnAxlar-BjörnÓákveðið fornafnSmáríkiLoftskeytastöðin á MelunumHjaltlandseyjarMatarsódiNáhvalurGuðrún BjörnsdóttirStýrikerfiLangreyðurEyjafjallajökullIdol (Ísland)BoðhátturSödertälje🡆 More