Hugbúnaðarleyfi

Hugbúnaðarleyfi er samningur sem notendur hugbúnaðar samþykkja, venjulega þegar hugbúnaðurinn er settur upp í tölvu.

Samningurinn kveður á um skilyrði fyrir notkun og dreifingu hugbúnaðarins. Allur hugbúnaður, nema hugbúnaður sem kominn er í almenning, er háður skilyrðum höfundaréttar. Venjulega tiltekur notkunarleyfið að notandi megi nota eitt eða fleiri eintök hugbúnaðarins sem ella væri brot á einkarétti höfundarétthafa. Hugbúnaður er gjarnan flokkaður í sérbúnað, fríbúnað og frjálsan hugbúnað, eftir því hvers konar notkunarleyfi fylgir honum.

Hugbúnaðarleyfi  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlmenningurFrjáls hugbúnaðurHugbúnaðurHöfundarétturSamningurTölva

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Egils sagaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiJón Jónsson (tónlistarmaður)LondonSkipHöfuðborgarsvæðiðMosfellsbærSprengjuhöllinHrafna-Flóki VilgerðarsonFullveldiKleppsspítaliEvrópusambandiðKlámHarry S. TrumanMalcolm XFriðurÞjóðvegur 1AdeleEggert ÓlafssonØNoregurVöluspáÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðReykjavíkSúðavíkurhreppurMinkurSeifurBerlínarmúrinnÞjóðveldiðArabíuskaginnÚranus (reikistjarna)LýsingarhátturKirgistanPortúgalVetniSauðárkrókurSaga ÍslandsNeysluhyggjaSnorri HelgasonMódernismi í íslenskum bókmenntumTenerífeRamadanKleópatra 7.RjúpaListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurMerkúr (reikistjarna)Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)VesturfararVistarbandiðGíneuflóiFramhyggjaXAxlar-BjörnMars (reikistjarna)Hernám ÍslandsÞrymskviðaJósef StalínSigrún Þuríður GeirsdóttirJórdaníaPekingBragfræðiFöll í íslenskuH.C. Andersen27. marsBúddismiGaldra–LofturGuðni Th. JóhannessonBlóðsýking1936HúsavíkVerkfallBandaríkjadalurAbýdos (Egyptalandi)ÍslandDalabyggðUAlsír🡆 More