Haglél: Tegund úrkomu

Haglél, hagl eða él er tegund úrkomu, sem fellur úr éljaskýjum og er glærar eða mattar og oft harðar ískúlur, 5 til 50 mm að þvermáli.

Haglél: Tegund úrkomu Veður Haglél: Tegund úrkomu
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
Þurrkatími • Regntími
Óveður
StormurFellibylur
Skýstrokkur • Öskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
Loftslag • Loftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Í einstaka tilfellum eru höglin svo stór að þau valda tjóni á mannvirkjum og gróðri og jafnvel fólki. Þetta geta verið snjóél, slydduél eða haglél. Él myndast í óstöðugu lofti og þeim fylgja stundum þrumur og eldingar.

Haglél: Tegund úrkomu
Haglél

Orð tengd hagléli

  • bleikihagl er él með hálfgagnsæjum haglkornum sem átti að boða lin.
  • gráp gamalt orð haft um haglél.
  • grjónabylur er hagl, él (á norðaustan).
  • hagldropi haglkorn.
  • haglsteinn haglkorn.
  • hegla - það heglir - það fellur hagl.
  • snæhagl hagl, 2-5 mm í þvermál.

Sjá einning

Haglél: Tegund úrkomu 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Haglél: Tegund úrkomu 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Haglél: Tegund úrkomu 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Haglél: Tegund úrkomu   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Andrúmsloft JarðarEldingMillimetriÍs (vatn)ÚrkomaÞrumaÞvermál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á ÍslandiSeyðisfjörðurFlugstöð Leifs EiríkssonarNorskaGuido BuchwaldRómBrúttó, nettó og taraTölvunarfræðiBerserkjasveppurSveppirWrocławSauðféLungaPáskaeyjaJesús2005HrafnNamibíaEldgígurÓlafsvíkJárnBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Mýrin (kvikmynd)Faðir vorAlþingiskosningarEyjaklasiFornnorrænaMegasUmmálÁlAron Einar GunnarssonSkák27. marsÞrælastríðiðGuðrún frá LundiFreyjaViðtengingarhátturÓlafur SkúlasonPáskadagurPerúFöstudagurinn langiSíðasta veiðiferðinBiblíanÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaParísLjóstillífunFlateyriAndreas BrehmeNasismiGuðrún BjarnadóttirRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)Volaða landBenjamín dúfaEndurnýjanleg orkaSeifurÞór (norræn goðafræði)FrumtalaÍsöldMenntaskólinn í ReykjavíkLottó1905ÞorramaturHeiðlóaPragFanganýlendaHaraldur ÞorleifssonÓfærðIðnbyltinginVBríet (söngkona)SkapabarmarHaustGuðmundur Franklín JónssonHernám ÍslandsKárahnjúkavirkjun🡆 More